Meistaraflokkur kvk

Nik Chamberlain skrifar undir nýjan samning við Þrótt

Nik Chamberlain hefur skrifað undir nýjan 4 ára samning við Þrótt. Nik hefur þjálfað hjá Þrótti frá 2016 og náð frábærum árangri í sinni þjálfun, nú síðast fór hann með kvennalið félagsins í 5ta sæti í efstu deild sem er … Read More

Sóley María skrifar undir samning við Þrótt

Sóley María Steinarsdóttir skrifaði í gær undir þriggja ára samning við Þrótt. Sóley lék með Þrótti síðastliðið sumar sem lánsmaður frá Breiðabliki. Sóley er uppalinn í Þrótti, hefur leikið með félaginu alla tíð og á baki fjölmarga leiki með yngri … Read More

Bergrós í dómaraverkefni í Wales

Þróttarinn Bergrós Unudóttir sem áður lék með meistaraflokki er nú í sínu fyrsta verkefni sem dómari á erlendri grundu.  Á morgun mætast Wales og Færeyjar í undankeppni EM 2022 í Cardiff og verður þetta í fyrsta skipti sem fjórar íslenskar … Read More

Guðrún Ólafía til liðs við Þrótt

Guðrún Ólafía Þorsteinsdóttir hefur gengið til liðs við Pepsi Max lið Þróttar og átti félagaskipti úr Val á síðasta degi félagaskiptagluggans þann 2.september s.l.  Guðrún Ólafía sem er 18 ára gömul og leikur á miðjunni. Hún er uppalin í Val. … Read More

ÍBV – Þróttur í dag kl 16.00

Í dag kl 16.00 í Vestmannaeyjum hefst vegferð stelpnanna okkar í Pepsí Max-deildinni. Tökum þátt í gleðinni og styðjum þessar flottu, ákveðnu og duglegu stelpur alla leið. Til hamingju Þróttur og til hamingju stelpur og njótið tímabilsins/ævintýrsins til hins ýtrasta. … Read More

Minnum á Köttaraupphitun fyrir sumarið á þriðjudag kl 21.00

Dagskráin: 21.00 húsið opnar 21.01 Tískuverslun Köttarans opnar. Fyrstur kemur, fyrstur fær. 21.02 Veitingasala Köttarans opnar 21.30 Kynning á Hliðarlínujakkanum 2020 – sem er til í takmörkuðu upplagi. 22.00 Kynning á leikmönnum Meistaraflokks karla sem ætla að sigra Lengjudeildina. Væntingastjórnun … Read More

Liðsstyrkur í Pepsi Max liðið

Lið Þróttar í Pepsi Max deild kvenna hefur fengið liðsstyrk en bandaríski leikmaðurinn Morgan Elizabeth Goff hefur gengið til liðs við Þrótt og leikur með okkur í sumar.  Morgan er 23 ára gömul og getur leikið jafn sem varnarmaður og … Read More

Sóley María til liðs við Þrótt

Sóley María Steinarsdóttir hefur gengið til liðs við Þrótt að láni frá Breiðablik og leikur því með liðinu í sumar. Sóley María er okkur Þrótturum vel kunn enda uppalin í félaginu en hún gekk til liðs við Breiðablik árið 2019 … Read More

Nýr og glæsilegur búningsklefi fyrir mfl Þróttar kvk í knattspyrnu

Meistaraflokkur kvenna í knattspyrnu fékk í dag afhentan nýjan búningsklefa sem hæfir liði í Pepsí Max-deildinni. Öll aðstaða verður betri fyrir stelpurnar og þjálfarana. Klefinn er með nýjum skápum, nýjum og stærri ísskáp, með einstaklings-og hópmyndum af þeim og allt … Read More