Knattspyrna

Yfirlýsing Aðalstjórnar í ljósi fréttaflutnings um fyrirhugaða uppbyggingu á unglingaskóla í Laugardal

Í ljósi fréttaflutnings um fyrirhugaða uppbyggingu á unglingaskóla í Laugardal vill aðalstjórn Þróttar koma eftirfarandi yfirlýsingu á framfæri við íbúa í hverfinu. Nálgast má yfirlýsinguna með því að klikka hér.

Þróttur – Víkingur í dag

Þróttarar, við opnum völlinn í dag upp úr kl. 1700. Borgarar frá Matland (https://matland.is/), nýbakaðar, einstaklega gómsætar brauðstangir skv. leynilegri uppskrift Farva (https://farvi.is/). drykkir frá Ölgerðinni (https://www.olgerdin.is/) og fleira. Mætum og styðjum við okkar lið í harðri baráttu. #lifi

Hvaða áhrif mun þjóðarhöll hafa á innanhúss íþróttaaðstöðu Þróttar og Ármanns?

Næst komandi fimmtuag verður haldinn opin kynningarfundur fyrir alla íbúa Laugardals á skýrslu Intellecta. Viðfangsefni skýrslunnar er að greina aðstöðu sem íþróttafélögin Ármann og Þróttur þurfa í Laugardal og Voga- og Höfðabyggð, svo félögin geti þjónað börnum og ungmennum sem … Read More

Besta deild kvenna rúllar af stað!

Þá byrjar alvaran annað kvöld. Besta deildin rúllar af stað. Við förum í Árbæinn, mikil spenna, 3 stig í boði. Þurfum að styðja við stelpurnar frá fyrsta flauti. Sjáumst sem flest. #lifi

Fyrsti mótsleikur mfl. kk á morgun

Mjólkurbikarinn farinn af stað. Alvaran að byrja. Látum okkur ekki vanta Þróttarar. #lifi

Jakob og Björn Darri skrifa undir sinn fyrsta samning

Tveir af efnilegustu leikmönnum félagsins, þeir Jakob Ocares Kristjánsson (t.v.) og Björn Darri Oddgeirsson, hafa skrifað undir sinn fyrsta samning við Þrótt. Þeir eru báðir á yngra ári í 3ja flokk, fæddir 2009, og eru í fremstu röð á landinu. … Read More

Hafdís, Camily og Þórdís skrifa undir við Þrótt

Þróttarar, við erum mjög stolt af starfinu í yngri flokkunum enda hefur það tekið miklum breytingum undanfarin ár. Við höfum eignast afrekslið og Þróttarar eru í flestum unglingalandsliðum. Þessar þrjár, (árg. 2007 og 2008, talið frá vinstri), þær Hafdís Hafsteinsdóttir, … Read More

Sigríður Theódóra gengur til liðs við Þrótt

Sigríður Theódóra Guðmundsdóttir hefur gengið til liðs við Þrótt frá Val og skrifað undir samning til næstu 3ja ára. Sigríður er með efnilegustu leikmönnum landsins í kvennaflokki, hún hefur leikið með Val frá upphafi og á að baki fjölda leikja … Read More

Leah Pais til liðs við Þrótt

Kanadíski sóknarmaðurinn Leah Pais hefur skrifað undir samning um að leika með Þrótti á komandi tímabili. Leah kemur til Þróttar beint úr bandaríska háskólaboltanum þar sem hún lék síðast með hinu gríðarsterka liði Florida State sem varð bandarískur háskólameistari í … Read More

Þórhallur til Þróttar

Þórhallur Ísak Guðmundsson hefur skrifað undir samning um að leika með Þrótti. Þórhallur er markvörður, alinn upp í Hafnfirðinum og hefur þar leikið með bæði ÍH og FH  en hefur einnig leikið með Þrótti Vogum. Hann á að baki um … Read More