Íþróttamaður Þróttar 2024 verður tilkynntur við hátíðlega athöfn í Þróttarheimilinu á gamlársdag, þriðjudaginn 31. desember klukkan 13:00. Á sama tíma verða veittar viðurkenningar fyrir frábæran árangur í afrekstarfinu okkar á árinu sem er að líða og þá verða félagsmenn heiðraðir … Read More
Fréttir
Flugeldasala
Flugeldasalan í ár er í samstarfi við Gullborg Flugelda. Skotkökur, blys, rakettur, gos og fleira er hægt að panta á https://trottur.gullborg-flugeldar.com. Síðan sækir þú pöntunina þína í flugeldasöluna á bílastæði Þróttar að Engjavegi 7. Athugið að nauðsynlegt er að ganga … Read More
Mikhael Kári semur við Þrótt
Mikhael Kári Olamide Banjoko hefur skrifað undir samning um að leika með Þrótti út árið 2026. Mikhael Kári – Mikki – er fæddur 2005, uppalinn í Leikni en hefur leikið með 2. fl. í Þrótti undanfarin þrjú ár. Mikki er … Read More
Benóný Haraldsson semur við Þrótt
Benóný Haraldsson hefur skrifað undir sinn fyrsta samning við Þrótt og gildir hann út árið 2026. Benóný – eða Benó – er fæddur 2005 og hefur leikið með 2.fl. félagsins undanfarin ár. Benó er sókndjarfur miðjumaður með góða tækni, marksækinn … Read More
Unnur Dóra til liðs við Þrótt
Unnur Dóra Bergsdóttir fyrirliði Selfoss síðustu ára hefur skrifað undir 3 ára samning um að leika með Þrótti í Bestu deild kvenna. Unnur Dóra hefur verið í lykilhlutverki á Selfossi síðustu árin og hefur leikið allan sinn feril með félaginu. … Read More
Aðalfundur knattspyrnudeildar
Aðalfundur knattspyrnudeildar verður haldinn 30. desember kl 16:00 Dagskrá aðalfundar: Formaður knattspyrnudeildar setur fundinn. Kosinn fundarstjóri og fundarritari. Fundargerð síðasta aðalfundar borin undir atkvæði. Formaður flytur skýrslu um liðið ár og gjaldkeri skýrir reikninga félagsins. Kosning stjórnar knattspyrnudeildar Kosning formanns … Read More
Jólaknattspyrnuskóli Þróttar
Þróttur verður með Jólaknattspyrnuskóla fyrir 5.-7.flokk, dagana 27 des, 28 des og 30 des. Sömu daga verða einnig Séræfingar fyrir 3. og 4. flokk. Skólastjórar verða þeir Baldur Hannes Stefánsson og Kári Kristjánsson leikmenn meistaraflokks Þróttar. Dagskráin fyrir 5.-7. flokk.Húsið … Read More
Mist Funadóttir heim í Þrótt
Mist Funadóttir hefur skrifað undir samning um að leika með Þrótti næstu 3 árin. Mist er uppalinn í Þrótti og snýr því heim eftir að hafa undanfarin tvö ár leikið með Fylki. Mist er öflugur vinstri bakvörður, fædd 2003, en hefur þegar öðlast mikla … Read More
Brynja Rán Knudsen áfram hjá Þrótti
Brynja Rán Knudsen hefur skrifað undir nýjan 2ja ára samning við Þrótt og mun því vera hjá félaginu út árið 2026. Brynja er fædd 2007 og er því enn gjaldgeng í 2fl., en hefur engu að síður öðlast mikla reynslu … Read More
Liam Daði framlengir við Þrótt
Liam Daði Jeffs hefur skrifað undir nýjan 2ja ára samning við Þrótt og verður því hjá félaginu út árið 2026. Liam er fæddur árið 2006, er enn gjaldgengur í 2fl. en sló í gegn í mfl. félagsins síðastliðið sumar þar … Read More