Íþróttaskóli barna vorið 2021 – opið fyrir skráningu

Knattspyrnufélagið Þróttur mun starfrækja íþróttaskóla barna í vor sem ætlaður eru börnum á aldrinum 1-4 ára.   Stefnt er að því að hafa fjölbreytta dagskrá til þess að efla skyn – og hreyfiþroska barna ásamt því að hafa gaman og læra … Read More

Hjartað í Reykjavík, Þróttara skemmti- styrktarþáttur

Á fimmtudagskvöldið næsta, 18. mars kl. 20.00 verður frumsýndur á Stöð 2 nýr skemmtiþáttur undir heitinu Hjartað í Reykjavík. Hreinræktaður Þróttaraþáttur, framleiddur, saminn og fluttur og sendur út af Þrótturum. Þeir Jón góði Ólafsson og Bolli Már Bjarnason hafa veg … Read More

Blak -Spennandi dagskrá í Mizunodeild kvk.

Framundan eru fimm spennandi leikumferðir hjá blakliði Þróttar. Allir leikirnir eru komnir í viðburðadagatalið hér á vefnum, en hér er líka tengill á síðu Blaksambandsins með dagskránni, tengil á streymi og tölfræði leikja. Styðjum vel við blakliðið, lifi Þróttur!

Hreinn Ingi endurnýjar samning við Þrótt

Hreinn Ingi Örnólfsson hefur skrifað undir samning um að leika með Þrótti út þetta tímabil. Hreinn er margreyndur varnarmaður og hafði áður leikið með Þrótti um langt árabil, áður en hann tók sér stutt hlé frá knattspyrnuiðkun. Hann snýr nú … Read More

Liðsstyrkur til kvennaliðs Þróttar

Þróttarar hafa bætt við sig liðsstyrk frá Bandaríkjunum enn og aftur. Shea Moyer hefur skrifað undir samning um að leika með liðinu í PepsiMax deild kvenna í sumar. Shea er kröftugur miðjumaður sem á að baki öflugan feril í sínu … Read More

Aðalfundur knattspyrnudeildar Þróttar 24.mars 2021

Boðað er til aðalfundar knattspyrnudeildar Þróttar 24.mars n.k. kl 17:30 í félagsheimili Þróttar að því gefnu að sóttvarnarreglur heimili. Dagskrá fundarins er skv. lögum félagsins eftirfarandi:   1.  Kosning fundarstjóra og fundarritara.  2.  Formaður deildar flytur skýrslu liðins starfsárs og … Read More

Danni albert og Hinrik

U17- Þrír Þróttarar í æfingahópi

Jörundur Áki Sveinsson nýr landsliðsþjálfari u-17ára liðs drengja hefur valið æfingahóp sem kemur saman nú snemma í mars. Þróttur á þrjá fulltrúa, þá  Albert Elí Vigfússon markvörð, Hinrik Harðarson framherja og Daníel Karl Þrastarson, eitilharðan hægri bakvörð í æfingahópinn. Daníel … Read More

Baldur Hannes

Baldur Hannes í æfingahóp U19

Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið 23 leikmenn frá 13 félögum til að taka þátt í æfingum 1.-3. mars nk. Þróttur á þar sinn fulltrúa, Baldur Hannes Stefánsson.

Íris Dögg Gunnarsdóttir markvörður til Þróttar

Íris Dögg Gunnarsdóttir markvörður skrifaði í dag undir samning um að leika með Þrótti út tímabilið og mun því taka sæti Friðriku Arnardóttur sem tekið hefur sér hlé frá knattspyrnuiðkun. Íris er reynslumikill markvörður og hefur leikið um 170 leiki … Read More

Álfa og Sóley

Álfhildur og Sóley valdar í æfingahóp A – landsliðs kvenna

Þorsteinn Halldórsson, nýr landsliðsþjálfari hefur valið sinn fyrsta æfingahóp. Í honum eru eingöngu leikmenn sem leika hér á landi og munu þær koma saman til æfinga 16  – 19. febrúar. Þróttur á tvo fulltrúa í hópnum, þær Álfhildi Rósu Kjartansdóttur … Read More