Daði Bergsson skrifar undir nýjan samning við Þrótt

Daði Bergsson, fyrirliði Þróttar, hefur skrifað undir nýjan 2ja ára samning við félagið. Daði sem er fæddur 1995, er uppalinn Þróttari með mikla reynslu. Hann spilaði sinn fyrsta leik fyrir Þrótt árið 2011, þá 16 ára gamall en hefur frá … Read More

Vinningsnúmer í jólahappdrætti Þróttar

Dregið hefur verið í jólahappdrætti Þróttar og eru vinningsnúmer hér Rétt er að vekja athygli á því að vinningar í happdrættinu verða ekki afhentir fyrr en eftir 4.janúar n.k. að undanskildum fyrsta vinningi en vinningshafi fyrsta vinnings getur vitjað hans á … Read More

Flugeldasala Þróttar 2020

Flugeldasala Þróttar verður við félagsheimili Þróttar líkt og undanfarin ár. Þessi sala skiptir félagið gríðarlega miklu máli. Vonandi sjá sem flestir sér fært að kaupa nokkra flugelda og styrkja um leið félagið. Opnunartímar: Þriðjudagur 29. des kl 14.00 – 22.00 … Read More

Gleðileg jól

Þróttur óskar Þrótturum, styrktaraðilum og velunnurum nær og fjær gleðilegra jóla og þakkar fyrir samstarfið á árinu.

Nik Chamberlain skrifar undir nýjan samning við Þrótt

Nik Chamberlain hefur skrifað undir nýjan 4 ára samning við Þrótt. Nik hefur þjálfað hjá Þrótti frá 2016 og náð frábærum árangri í sinni þjálfun, nú síðast fór hann með kvennalið félagsins í 5ta sæti í efstu deild sem er … Read More

Dregið í jólahappdrættinu 29.desember

Vegna fjölmargra fyrirspurna um aukin frest til sölu á happdrættismiðum í jólahappdrætti Þróttar hefur verið ákveðið að fresta drætti til þriðjudagsins 29.desember.  Dregið verður fyrir hádegi þann 29.des og vinningsnúmer birt á heimasíðu félagsins ásamt vinningaskrá. Iðkendur og aðrir hafa … Read More

Sóley María skrifar undir samning við Þrótt

Sóley María Steinarsdóttir skrifaði í gær undir þriggja ára samning við Þrótt. Sóley lék með Þrótti síðastliðið sumar sem lánsmaður frá Breiðabliki. Sóley er uppalinn í Þrótti, hefur leikið með félaginu alla tíð og á baki fjölmarga leiki með yngri … Read More

Breytt æfingatafla í handboltanum

Þar sem Laugardalshöllin verður ónothæf næstu misserin verða breytingar á æfingum eftirfarandi flokka í handbolta. 6 og 7. flokkur drengja og stúlkna verður í MS kl 15.00 – 16.00 á miðvikudögum í stað þess tíma sem áður var í Laugardalshöll … Read More

Viltu tilnefna Þróttara ársins?

Líkt og áður verður Þróttari ársins útnefndur í lok árs en Þróttari ársins hefur jafnan verið sjálfboðaliði innan félagsins sem hefur sinnt óeigingjörnu starfi á árinu sem er að líða.  Nú gefst öllum félagsmönnum kostur á að tilnefna Þróttara ársins … Read More

Íslensk knattspyrna 2020

Íslensk knattspyrna 2020 eftir Víði Sigurðsson er komin í forsölu og er á leið í búðir innan skamms en þetta er í fertugasta skipti sem þessi árbók knattspyrnunnar á Íslandi kemur út. KSÍ hefur um langt árabil átt samstarf við … Read More