Caroline Murray kveður Þrótt þegar hlé verður gert á Bestu deild kvenna vegna EM í Sviss. Caroline gengur til liðs við Sporting Club Jacksonville í Florida, nýstofnað atvinnumannalið kvenna í Bandarísku USL atvinnumannadeildinni. Félagið hefur þegar birt tilkynningu þess efnis. … Read More
Fréttir
AVIS býður á leik Þróttar og Þór/KA
Stelpurnar okkar sitja á toppi Bestu deildar kvenna og mæta Þór/KA á AVIS-vellinum laugardaginn 7. júní kl.17:00.Þetta er síðasti heimaleikur stelpnanna í tvo mánuði því deildin fer í pásu vegna EM kvenna í Sviss. Frítt verður á leikinn í boði … Read More
Aðalfundur fór fram í gær, 29. maí.
Aðalfundur félagsins fór fram í gær, 29. maí, þar sem Bjarnólfur Lárusson var kosinn sem áframhaldandi formaður félagsins og Baldur Haraldsson til áframhaldandi stjórnarsetu næstu tvö árin. Halla Björgvinsdóttir gef ekki kost á sér áfram í aðalstjórn félagsins en tekur … Read More
Minnum á Aðalfundinn á morgun 29.maí
Knattspyrnufélagið Þróttur boðar til aðalfundar. 📍 Staðsetning: Veislusalur Þróttar, Engjavegi 7, 104 Reykjavík 🕓 Tímasetning: Húsið opnar kl. 14:30 – fundur hefst kl. 15:00 Þróttur mun bjóða upp á léttar veitingar á fundinum og mun svo bjóða öllum fundargestum á leik … Read More
Viktor Steinarsson skrifar undir nýjan 3ja ára samning
Áfram með smjörið Þróttarar; við endurnýjuðum samning við einn af okkar bestu drengjum nýverið, því Viktor Steinarsson hefur skrifað undir nýjan 3ja ára samning og verður hjá okkur út 2027. Viktor er fæddur 2004, gegnheill Þróttari sem hefur leikið upp … Read More
Þórhallur skrifar undir nýjan samning
Þróttarar, alltaf eitthvað að frétta í vaxandi félagi. Við undirrituðum á dögunum nýjan samning við Þórhall Ísak Guðmundsson, Ladda, markvörð Þróttar, og sá gildir út árið 2027. Þórhallur gekk til liðs við Þrótt haustið 2023 og hefur staðið í marki … Read More
BRÚT slær í takt við hjartað í Laugardalnum
Kynnum til leiks! Fyrsti samstarfsaðilinn hjá LIFI kortinu – Brút Restaurant, besti veitingastaður landsins. Sem LIFI korthafi færð þú 10% afslátt af heildarreikning. Við hvetjum alla LIFI korthafa til að panta borð, leigja sal já eða kíkja við í einn … Read More
Aðalfundur Þróttar 29. maí 2025
Knattspyrnufélagið Þróttur boðar til aðalfundar félagsins fimmtudaginn 29. maí næstkomandi klukkan 15:00 í félagsheimili okkar. Dagskrá aðalfundar er samkvæmt samþykktum félagsins. Allir skuldlausir félagsmenn, 18 ára og eldri, sem skráðir hafa verið í félagatal a.m.k. tveimur vikum fyrir aðalfund, eru kjörgengir … Read More
Konukvöld 30. maí
Hið árlega konukvöld Þróttar verður haldið föstudagskvöldið 30. maí í félagsheimili Þróttar, þá koma saman skemmtilegustu konur Laugardalsins og víðar og hlæja, tala, skála og dansa saman inn í vorsólarlagið. Dagskrá kvöldsins Kl. 18.00 – Fordrykkur og DJ Mack Glæsilegt … Read More
Gott silfur gulli betra!
Það ber að fagna frábærum árangri meistaraflokks karla í blaki á tímabilinu. Þróttur telfdi fram liði á nýjan leik eftir margra ára pásu. Nú hafa okkar drengirnir okkar lokið tímabilinu sínu þegar leikið var til úrslita um íslandsmeistaratitilinn í gær … Read More