Katla í lokahóp U17

Katla Tryggvadóttir hefur verið valinn í endanlegan landsliðshóp fyrir leikina í milliriðlum fyrir EM hjá u17 ára landsliði stúlkna. Hópurinn hefur verið tilkynntur á heimasíðu KSÍ. Ísland er í riðli með Finnlandi, Írlandi og Slóvakíu, en leikið verður á Írlandi … Read More

Framkvæmdir hafnar!

Framkvæmdir við tvo nýja gervigrasvelli Þróttar á „Valbjarnarsvæði“ eru hafnar. Jarðvegsvinnu á að ljúka þann 20. maí og hefst þá vinna við lagningu á gervigrasinu og uppsetningu á ljósamöstrum kemur svo í beinu framhaldi.

Opnað fyrir skráningar á rafíþróttanámskeið

Opnað hefur verið fyrir skráningar á rafíþróttanámskeið á vegum rafíþróttadeildar Þróttar.  Æfingatöflu má finna hér að neðan. Gjöld fyrir hvert námskeið er kr. 20.000 og er um takmarkaðan fjölda að ræða á hverju námskeiði.  Námskeiðin hefjast þann 1.apríl n.k. og … Read More

Rafíþróttadeild Þróttar

Aðalstjórn hefur samþykkt stofnun rafíþróttadeildar Þróttar. Fyrsta önn deildarinnar hefst þann 1. apríl og stendur til 30. maí. Aðstaða deildarinnar verður í félagsheimili Þróttar.. Fyrst um sinn verður boðið upp á námskeið fyrir 9 – 16 ára í þrem leikjum. … Read More

Til hamingju með alþjóðlegan baráttudag kvenna!

Tennisvellir Þróttar koma við sögu í skemmtilegu myndskeiði Tennissambands Íslands sem er framlag þess til til jafnréttisátaks alþjóða tennissambandsins. Á tsi.is tmá sjá myndskeiðið sem tekið var upp á snjóþungum Þróttarvöllunum. Þar sem má sjá Hjört Þór Grjetarsson formann TSÍ undirrita … Read More

María Eva Eyjólfsdóttir til liðs við Þrótt

María Eva Eyjólfsdóttir hefur skrifað undir 2ja ára samning um að leika með Þrótti í Bestu deildinni. María sem er fædd árið 1997, er bæði öflugur og reynslumikill leikmaður. Hún hefur leikið yfir 90 leiki í efstu deild kvenna fyrir … Read More

Yfirlýsing frá aðalstjórn – Þróttur hafnar áætlunum borgarstjóra í Laugardal

Aðalstjórn Knattspyrnufélagsins Þróttar hefur sent frá sér eftirfarandi yfirlýsingu: -Uppbygging Þjóðarhallar verði ekki á kostnað barna og unglinga í hverfinu- Þann 24. mars 2021 undirrituðu Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, og fulltrúar íþróttafélaganna í Laugardal sameiginlega viljayfirlýsingu um uppbyggingu íþróttamannvirkja fyrir … Read More

Viðurkenningar fyrir háttvísi og prúðmennsku

Í aðdraganda ársþings KSÍ eru veittar viðurkenningar fyrir háttvísi og prúðmennsku til liða sem fengu fæst gul og rauð spjöld á síðustu leiktíð. Meistaraflokkar Þróttar fengu báðir viðurkenningu að þessu sinni. Mfl. kk. hlaut Drago-styttuna í Lengjudeildinni sem veitt er háttvísustu … Read More

Jafnréttisverðlaun KSÍ 2021

Jafnréttisverðlaun KSÍ fyrir árið 2021 hljóta hugmyndaríku Þróttara-mömmurnar Berglind Ingvarsdóttir og Þorbjörg Helga Ólafsdóttir fyrir fótboltaspjöld kvennalandsliðsins.  Fyrir jólin 2021 gaf KSÍ út jóladagatal íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta.  Dagatalið innihélt 24 númeruð umslög með 48 fótboltaspjöldum sem skarta myndum og fróðleik um íslenskar landsliðskonur fyrr … Read More

Yfirlýsing stjórnar knd. vegna formannskjörs KSÍ

Góðir Þróttarar. Stjórn knd. hefur tekið ákvörðun um að styðja formannsframboð Vöndu Sigurgeirsdóttur á Ársþingi KSÍ 26. febrúar. Við tókum þessa ákvörðun að vel athuguðu máli og teljum hana rétta. Vanda hefur haft skamman tíma til að koma sínum málum … Read More