Í dag fögnum við þeim merka áfanga að það eru 75 ár liðin frá stofnun Knattspyrnufélagsins Þróttar. Alls voru stofnendur félagsins 37 talsins en aðalstofnendur voru þeir Halldór Sigurðsson og Eyjólfur Jónsson. Frá stofnun hefur Þróttur lengi verið ómissandi hluti … Read More
Fréttir
Hlynur framlengir við Þrótt
Hlynur Þórhallsson hefur framlengt samning sinn við Þrótt og mun leika með félaginu úr árið 2026. Hlynur er fæddur 2005 og er því enn gjaldgengur í 2. flokk. Hann er með efnilegustu leikmönnum félagsins, hefur átt fast sæti í byrjunarliði … Read More
Aron Snær snýr aftur í Þrótt
Aron Snær Ingason er gengin til liðs við Þrótt á ný og hefur skrifað undir 3ja ára samning við félagið. Hann er Þrótturum að góðu kunnur eftir að hafa leikið hér sem lánsmaður undanfarin tvö tímabil með góðum árangri. Aron … Read More
Eftir aðalfund
Aðalfundur Knattspyrnufélagsins Þróttar var haldinn þriðjudaginn 21. maí síðast liðinn. Farið var yfir skýrslu stjórnar og ársreikningur félagsins fyrir árið 2023 samþykktur. Stjórn lagði fram tvær tillögur að lagabreytingum, í fyrri var samþykkt einróma að fjölga varamönnum í aðalstjórn um … Read More
Rey Cup Vormót um helgina
Árleg knattspyrnuhátíð fyrir 6.-8. flokka stúlkna og drengja fer fram helgina 25.-26. maí á völlum félagsins í Laugardalnum. 7. og 8. flokkarnir spila á laugardeginum en 6. flokkar á sunnudeginum. Við bendum þeim sem ætla að sækja okkur heim að … Read More
Yfirlýsing Aðalstjórnar í ljósi fréttaflutnings um fyrirhugaða uppbyggingu á unglingaskóla í Laugardal
Í ljósi fréttaflutnings um fyrirhugaða uppbyggingu á unglingaskóla í Laugardal vill aðalstjórn Þróttar koma eftirfarandi yfirlýsingu á framfæri við íbúa í hverfinu. Nálgast má yfirlýsinguna með því að klikka hér.
Skýrslan frá kynningarfundi á áhrifum Þjóðarhallar á íþróttaaðstöðu Þróttar
Á dögunum var vel sóttur opinn kynningarfundur fyrir alla íbúa Laugardals á skýrslu Intellecta um áhrif þjóðarhallar á innanhúss íþróttaaðstöðu Þróttar og Ármanns. Á fundin mættu fulltrúar frá ÍBR og Reykjavíkurborgar og sátu þar fyrir svörum eftir kynninguna. Hér má … Read More
Þróttur – Víkingur í dag
Þróttarar, við opnum völlinn í dag upp úr kl. 1700. Borgarar frá Matland (https://matland.is/), nýbakaðar, einstaklega gómsætar brauðstangir skv. leynilegri uppskrift Farva (https://farvi.is/). drykkir frá Ölgerðinni (https://www.olgerdin.is/) og fleira. Mætum og styðjum við okkar lið í harðri baráttu. #lifi
Sumarnámskeið 2024
Skráningar eru hafnar í Sumarskóla Þróttar 2024. Fyrstu tvær vikurnar sem og síðustu tvær vikurnar verður boðið upp á heilsdags námskeið. Annars eru námskeiðin frá 09.00-13.00 og boðið upp á gæslu frá 08.00-09.00 Í boði er að taka mat í … Read More
Hvaða áhrif mun þjóðarhöll hafa á innanhúss íþróttaaðstöðu Þróttar og Ármanns?
Næst komandi fimmtuag verður haldinn opin kynningarfundur fyrir alla íbúa Laugardals á skýrslu Intellecta. Viðfangsefni skýrslunnar er að greina aðstöðu sem íþróttafélögin Ármann og Þróttur þurfa í Laugardal og Voga- og Höfðabyggð, svo félögin geti þjónað börnum og ungmennum sem … Read More