Árleg jólatrjáasöfnun Þróttar fer fram laugardaginn 11. janúar n.k. Öflugir leikmenn 3. flokka Þróttar ásamt forráðamönnum munu fara um hverfið og sækja jólatré til förgunar. Hverfið afmarkast af póstnúmeri 104 og þeim hluta 105 sem er norðan Laugavegar. Hægt er … Read More
Fréttir
Nýir Heiðursfélagar og Þróttari ársins útnefndur
Á hátíðarfundi félagsins á gamlársdag voru tveir nýir heiðursfélagar Þróttar heiðraðir og Þróttari ársins útnefndur, ásamt því voru veitt átta silfurmerki og eitt gullmerki Þróttar. Stjórn og starfsfólk óskar heiðursfélögum, Þróttara ársins og gull- og silfurmerkishöfum innilega til hamingju með útnefninguna … Read More
Kári Kristjáns íþróttamaður Þróttar 2024
Kári Kristjánsson hefur verið kjörinn Íþróttamaður Þróttar. Kári hefur jafnframt verið útnefndur knattspyrnumaður ársins af hálfu stjórnar Knd. Þróttar. Hann hefur sýnt frábæra frammistöðu með Þrótti árinu. Hann hefur mikinn metnað og vilja sem hefur skilað honum stöðugum framförum í … Read More
Áramótaávarp 2024: Óásættanlegar árásir Reykjavíkurborgar á Þróttarasamfélagið
Kæru Þróttarar,Árið 2024 er nú senn á enda, og horfum við fram á nýtt ár með gleði og bjartsýni. Árið hefur verið viðburðaríkt, en í byrjun árs kynnti aðalstjórn Þróttar nýja stefnu félagsins sem mun leiða starfsemina inn í framtíðina. … Read More
Íþróttamaður ársins 2024 valinn á gamlársdag
Íþróttamaður Þróttar 2024 verður tilkynntur við hátíðlega athöfn í Þróttarheimilinu á gamlársdag, þriðjudaginn 31. desember klukkan 13:00. Á sama tíma verða veittar viðurkenningar fyrir frábæran árangur í afrekstarfinu okkar á árinu sem er að líða og þá verða félagsmenn heiðraðir … Read More
Flugeldasala
Flugeldasalan í ár er í samstarfi við Gullborg Flugelda. Skotkökur, blys, rakettur, gos og fleira er hægt að panta á https://trottur.gullborg-flugeldar.com. Síðan sækir þú pöntunina þína í flugeldasöluna á bílastæði Þróttar að Engjavegi 7. Athugið að nauðsynlegt er að ganga … Read More
Mikhael Kári semur við Þrótt
Mikhael Kári Olamide Banjoko hefur skrifað undir samning um að leika með Þrótti út árið 2026. Mikhael Kári – Mikki – er fæddur 2005, uppalinn í Leikni en hefur leikið með 2. fl. í Þrótti undanfarin þrjú ár. Mikki er … Read More
Benóný Haraldsson semur við Þrótt
Benóný Haraldsson hefur skrifað undir sinn fyrsta samning við Þrótt og gildir hann út árið 2026. Benóný – eða Benó – er fæddur 2005 og hefur leikið með 2.fl. félagsins undanfarin ár. Benó er sókndjarfur miðjumaður með góða tækni, marksækinn … Read More
Unnur Dóra til liðs við Þrótt
Unnur Dóra Bergsdóttir fyrirliði Selfoss síðustu ára hefur skrifað undir 3 ára samning um að leika með Þrótti í Bestu deild kvenna. Unnur Dóra hefur verið í lykilhlutverki á Selfossi síðustu árin og hefur leikið allan sinn feril með félaginu. … Read More
Aðalfundur knattspyrnudeildar
Aðalfundur knattspyrnudeildar verður haldinn 30. desember kl 16:00 Dagskrá aðalfundar: Formaður knattspyrnudeildar setur fundinn. Kosinn fundarstjóri og fundarritari. Fundargerð síðasta aðalfundar borin undir atkvæði. Formaður flytur skýrslu um liðið ár og gjaldkeri skýrir reikninga félagsins. Kosning stjórnar knattspyrnudeildar Kosning formanns … Read More