Þróttari ársins Tobba hefur lagt mikla vinnu á sig í þágu félagsins og það er varla haldinn viðburður á vegum félagsins eða knattspyrnudeildar þar sem aðstoðar hennar hefur ekki notið við. Vormótið, Reycup, konukvöld og herrakvöld, hún skipuleggur og framkvæmir … Read More
Fréttir

Vinningsnúmer í jólahappdrættinu
Dregið hefur verið í jólahappdrættinu og hér má sjá vinningsnúmerinu. Hægt verður að vitja vinninga á skrifstofu félagsins að Engjavegi 7 frá og með mánudeginum. Vinningur Miðanúmer 18 489 8 560 32 562 38 608 9 731 54 736 46 … Read More

Þorrablót Laugardals – Gleði og gaman!
3. febrúar höldum við Þorrablót Laugardals í Þróttarheimilinu. Þú vilt ekki missa af þessari hátíð! Stjörnum prýdd skemmtidagskrá: 🎤 Bolli Bjarnason flytur uppistandshverfisannál 🎸 Hinn eini sanni Mugison treður upp 🎧 DJ Dóra Júlía fær þig til að dansa inn … Read More

Áramótaávarp formanns – Ár samstöðu Þróttara samfélagsins
Ár 2023 verður ár sem Þróttarar munu minnast vegna samstöðu félagsmanna, og hversu mikill kraftur leysist úr læðingi þegar heilt samfélag stendur saman. Barátta Isaac Kwateng, vinar og samstarfsmanns okkar, fyrir rétti sínum og tilveru hér á Íslandi hefur verið … Read More

Bókin Íslensk knattspyrna 2023
Bókin Íslensk knattspyrna 2023 er komin út í 43. skiptið í röð en hún hefur komið út samfleytt frá árinu 1981. Sögur Útgáfa gefa út bókina sem er 288 blaðsíður í stóru broti og skreytt með um 400 myndum af … Read More

María Eva framlengir við Þrótt
María Eva Eyjólfsdóttir hefur framlengt samning sinn við Þrótt um eitt á rog mun því leika með okkur í Bestu deildinni sumarið 2024. María hefur leikið með Þrótti tvö undanfarin tímabil og vakið athygli fyrir mikla baráttu, dugnað og afburða … Read More
Aðalfundur Þróttar
Aðalfundur Knattspyrnufélagsins Þróttar verður haldinn 30. desember næstkomandi í félagsheimilinu að Engjavegi 7 kl. 12:00. Dagskrá aðalfundar er samkvæmt samþykktum félagsins. Allir skuldlausir félagsmenn, 18 ára og eldri, sem skráðir hafa verið í félagatal a.m.k. tveimur vikum fyrir aðalfund, eru … Read More
Aðalfundur Knattspyrnudeildar
Aðalfundur knattspyrnudeildar verður haldinn 30. desember kl 11:00 Dagskrá aðalfundar: Formaður knattspyrnudeildar setur fundinn. Kosinn fundarstjóri og fundarritari. Fundargerð síðasta aðalfundar borin undir atkvæði. Formaður flytur skýrslu um liðið ár og gjaldkeri skýrir reikninga félagsins. Kosning stjórnar knattspyrnudeildar Kosning formanns … Read More

Viktor Andri gengin til liðs við Þrótt
Viktor Andri Hafþórsson hefur skrifað undir 3ja ára samning um að leika með Þrótti. Viktor er f. 2001 og kemur til Þróttar frá Keflavík þar sem hann lék 16 leiki í efstu deild síðastliðið sumar. Viktor er öflugur framherji, fljótur … Read More

Fjórir ungir leikmenn skrifa undir samning við Þrótt
Á dögunum rituðu fjórir ungir leikmenn undir nýja samninga við Þrótt, allir bráðefnilegir leikmenn sem miklar vonir eru bundnar við. Þetta eru frá vinstri, þeir Birgir Halldórsson (2005), Kolbeinn Nói Guðbergsson (2007), Eiður Jack Erlingsso (2005) og Örn Bragi Hinriksson … Read More