Hans Sævarsson hefur skrifað undir 3ja ára samning um að aðstoða Sigurvin Ólafsson við þjálfun meistaraflokks karla. Hans er gamalkunnur og gegnheill Þróttari, lék lengi með félaginu og þjálfaði einnig yngri flokka. Hann hefur einnig þjálfað hjá Breiðabliki og KR … Read More
Fréttir

Daníel Karl endurnýjar samning við Þrótt
Daníel Karl Þrastarson hefur skrifað undir nýja samning um að leika með Þrótti næstu 3 árin. Daníel er fæddur 2004 og hefur leikið með Þrótti upp alla yngri flokka. Hann var einn lykilmanna í sterku liði 2. flokks síðastliðið sumar … Read More

Sigurvin Ólafsson tekur við karlaliði Þróttar
Sigurvin Ólafsson skrifaði í dag undir 3ja ára samning um að þjálfa karlalið Þróttar sem endaði í 8. sæti Lengjudeildarinnar á nýliðnu keppnistímabili. Sigurvin er Vestmannaeyingur og á að baki mjög farsælan feril sem leikmaður. Hann lék meðal annars fyrir … Read More

Ólafur H. Kristjánsson tekur við kvennaliði Þróttar
Ólafur H. Kristjánsson skrifaði í dag undir 3ja ára samning um að þjálfa kvennalið Þróttar sem endaði í 3. sæti Bestu deildarinnar á síðasta tímabili. Ólafur á að baki mjög farsælan feril sem leikmaður og þjálfari og lék hér á … Read More

Sierra Marie Lelii framlengir við Þrótt
Sierra Marie Lelii hefur skrifað undir samning um að leika áfram með Þrótti á næsta ári. Sierra átti mjög gott tímabil með Þrótti í sumar sem leið þegar hún ákvað að að snúa aftur í fótbolta eftir að hafa lítið … Read More

Freyja Karín skrifar undir við Þrótt
Freyja Karín Þorvarðardóttir hefur skrifað undir nýjan 2ja ára samning um að leika með Þrótti í Bestu deild kvenna. Freyja er fædd 2004, hún hefur leikið 40 leiki með Þrótti í efstu deild og skorað 9 mörk en hún kom … Read More

Kári Kristjánsson skrifar undir nýjan samning við Þrótt!
Kári Kristjánsson hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við Þrótt og verður því hjá félaginu út tímabilið á árinu 2026. Kári er 19 ára en hefur leikið með meistaraflokki karla undanfarin þrjú ár og á að baki fast að … Read More

Breytingar á skrifstofu félagsins / Nýr framkvæmdastjóri og fjármálastjóri Þróttar
Aðalstjórn Knattspyrnufélagsins Þróttar hefur ráðið Jón Hafsteinn Jóhannsson sem framkvæmdastjóra félagsins og mun hann taka við starfinu í ársbyrjun 2024. María Edwardsdóttir starfandi framkvæmdastjóri mun sinna starfinu út árið og taka svo við nýju starfi fjármálastjóra Þróttar. María hefur leitt … Read More

Þrátt fyrir baráttu bíður brottflutningur vallarstjóra Þróttar – Isaac Kwateng
Kæra Þróttarsamfélag Okkur þykir afskaplega leitt að tilkynna ykkur að enn einn steinninn hefur verið lagður í götu Isaac okkar. Félaginu var á dögunum tilkynnt af lögreglumanni sem mætti á skrifstofu Þróttar að búið væri að kaupa flugmiða fyrir Isaac … Read More