Allt frá því á vordögum hafa átt sér þreifingar til samstarfs við önnur félög í meistaraflokki í handbolta en nú er staðfest að þær tilraunir hafa verið árangurslausar. Þá er ljóst að ekki er grundvöllur fyrir rekstri meistaraflokks innan Þróttar … Read More
Author Archives: Hildur Hafstein
Andlitsverjur Þróttar
Þróttur sýnir ábyrgð og bíður félagsmönnum að kaupa andlitsverjur á skrifstofu félagsins, stk kr. 1.500. Saman náum við tökum á því ástandi sem ríkir og hvetjum við alla, Þróttara sem og aðra, til að sýna tillitsemi og ábyrgð og nota … Read More
Þróttur á afmæli i dag.
í dag fagnar Knattspyrnufélagið Þróttur 71 árs afmæli sínu, en félagið var stofnað af eldhugum þann 5.ágúst 1949, Við sendum öllum Þrótturum innilegar hamingjuóskir með flotta félagið okkar. Lifi Þróttur.
Handknattleiksdeild Þróttar auglýsir eftir þjálfurum fyrir yngri flokka
Handknattleiksdeild Þróttar auglýsir eftir þjálfurum fyrir yngri flokka tímabilið 2020 – 2021. Viðkomandi þarf að geta hafið störf frá og með 1.september n.k. en æfingar fara fram í Laugardalshöll og íþróttahúsi MS. Áhugasömum er bent á að hafa samband við … Read More
Lára Dís Sigurðardóttir, 1961-,
Lára Dís Sigurðardóttir, 1961-, hóf störf fyrir Þrótt árið 2005 í félagsheimili Þróttar og vakti strax athygli fyrir röska framkomu og dugnað. Í gegnum árin hafa Þróttarar getað leitað til Láru með ýmis mál, enda ráðagóð og úrræðasöm. Í hinum … Read More
Félagsheimili Þróttar verður lokað á föstudag og mánudag
Vegna sumarleyfa verður félagsheimili Þróttar lokað föstudaginn 31. júlí og mánudaginn 3.ágúst. Hefðbundin starfsemi yngri flokka og námskeiðahald hefst þriðjudaginn 4.ágúst.
Hallur Hallsson, 1980-,
Hallur Hallsson, 1980-, hóf ungur að æfa og leika knattspyrnu með félaginu og lék upp alla flokka þess án þess að líta nokkurn tíma til annarra félaga. Hann varð Haustmeistari með 2.flokki árin 1996, ´97 og ´98. Hann varð hluti … Read More
Kærar þakkir
Kæru Þróttarar, Köttarar, OldBoys og sjálfboðaliðar. Við þökkum ykkur öllum fyrir ykkar ómentanlega framlag á Capelli Sport Rey Cup 2020. Við vonum að þið hafið haft gaman af og eignast góðar minningar. Við þökkum ykkur fyrir samstarfið á þessum óvenjulegu … Read More
Hið glæsilega Capelli Sport Rey Cup 2020 blað er komið út.
Hið glæsilega Capelli Sport Rey Cup 2020 blað er komið út. Fullt af efni. Ýmsar upplýsingar um mótið, dagskrá mótsins, tilboðum fyrir þátttakendur og fleira. Smellið á hér og skoðið:
Capelli Sport Rey Cup 2020 er hafið
Rey Cup 2020 er hafiði !!! Í ár eru 123 lið skráð til keppni í 3. og 4. flokki, karla og kvenna. Liðin koma víðsvegar að, bæði úr Reykjavík og af landsbyggðinni, en að þessu sinni er ekkert erlend lið á … Read More