Hún hefur starfað í barna og unglingaráði Blakdeildar um árabil, lengst af sem formaður og í fyrra tók hún við formennsku deildarinnar. Þróttarar senda henni árnaðaróskir í tilefni tímamótanna.
Author Archives: Hildur Hafstein
Egill Helgason skrifar undir þriggja ára samning
Egill Helgason sem fæddur er árið 2003 bætist nú í stækkandi hóp ungra og efnilegra leikmanna Þróttar sem gera samning við félagið en hann hefur nú skrifað undir samning sem gildir út tímabilið 2022. Egill hefur leikið stórt hlutverk í … Read More
Spænskur framherji til liðs við Þrótt
Spænski framherjinn Esau Martines Rojo hefur gert samning við knattspyrnudeild Þróttar og mun hann leika með liðinu í sumar í Lengjudeildinni. Esau er 31 árs gamall hávaxinn og öflugur framherji sem lék síðast með AD Torrejón CF í spænsku 3.deildinni … Read More
Dion í Dalinn
Bandaríski leikmaðurinn Dion Acoff og knattspyrnudeild Þróttar hafa gert samning þess efnis að leikmaðurinn leiki með liðinu í sumar. Dion er Þrótturum vel kunnur, lék með liðinu tímabilin 2015 og 2016, og svo í framhaldi af því með Val í … Read More
Hrafnhildur Brynjófsdóttir, 1970 -,
Hrafnhildur Brynjófsdóttir, 1970 -, ólst upp á Hvammstanga og gekk menntaveginn norður á Akureyri. Síðar settist hún að í Efstasundinu og þar mynduðust tengsl hennar við Þrótt. Elsta dóttir hennar, Eldey, hóf að iðka blak hjá félaginu árið 2009 og myndaðist … Read More
Katla Logadóttir hlaut Fommabikarinn í blaki
Lokahóf yngri flokka í blaki var haldið á dögunum. Að þessu sinni var það haldið utandyra, það var farið í leiki, boðið upp á pizzur og happdrætti. ? Sigurlaugur Ingólfsson afhenti um leið Fommabikarinn. Að þessu sinni var það Katla … Read More
Vel heppnaðri knattspyrnuhátíð VÍS og Þróttar lokið
Knattspyrnuhátíð VÍS og Þróttar er lokið þetta árið. Við viljum þakka öllum foreldrum, forráðamönnum og aðstandendum fyrir tillitsemina og þátttökuna í fyrsta móti eftir Covid-19. Við viljum þakka öllum þeim fjölmörgu börnum sem tóku þátt. Gleðin var svo sannarlega til … Read More
Knattspyrnuhátíð VÍS og Þróttar stendur nú yfir
Fótboltahátíð VÍS og Þróttar er í fullum gangi í dag og á morgun í dalnum okkar fallega, hjartanu í Reykjavík ❤️#VISMOT2020 Hér er hægt að nálgast nánari upplýsingar um mótið Hér er heimasíða mótsins á Facebook Lifi…!
Sveinn Óli undirritar samning
Markvörðurinn Sveinn Óli Guðnason sem fæddur er árið 2000 og knattspyrnudeild Þróttar hafa undirritað nýjan samning sín á milli sem gildir út keppnistímabilið 2022. Sveinn Óli hefur leikið lykilhlutverk í 2.flokki félagsins undanfarin ár en hefur jafnframt komið við sögu … Read More
Snorri Guðmundsson er sextugur í dag, 28.maí.
Hann lék knattspyrnu með félaginu upp alla flokka. Býr nú í Skotlandi, þar sem hann skipuleggur göngutúra upp um fjöll og firnindi ásamt konu sinni.Þróttarar senda honum árnaðaróskir í tilefni tímamótanna.