Handbolti

Fundi um málefni handboltans aflýst

Aflýsa þurfti félagsfundi um málefni handknattleiksdeildar Þróttar sem halda átti í gærkvöld vegna dræmrar mætingar.  Til fundarins var boðað á samfélagsmiðlum og heimasíðu auk þess sem sendur var póstur á foreldra allra  iðkenda undanfarin 3 ár.  Fyrir utan aðalstjórn, fundarstjóra og starfsfólk félagsins … Read More

Fundi um málefni handboltans frestað til miðvikudags

Fundi um málefni handboltans í Þrótti sem fara átti fram í kvöld hefur verið frestað til miðvikudags vegna skimunar leikmanna og starfsmanna fyrir Covid-19. Þar sem leikmenn og starfsmenn hafa verið boðaðir til skimunar á morgun fylgjum við leiðbeiningum heilbrigðisyfirvalda … Read More

Félagsfundur um málefni handboltans í Þrótti

Boðað er til félagsfundar mánudaginn 29.júní kl 20:00  í Þrótti um málefni handboltans í félaginu og framtíðarsýn. Dagskrá: Afreksstarf og yngri flokka starf Stjórn handknattleiksdeildar og stjórnir ráða innan deildarinnar Aðstöðumál Önnur mál Allir velkomnir og eru áhugasamir félagsmenn um … Read More