Guðrún Þóra Elfar hefur skrifað undir samning við Þrótt um að aðstoða Ólaf H. Kristjánsson við þjálfun meistaraflokks kvenna næstu árin. Guðrúnu þarf tæpast að kynna fyrir Þrótturum, hún er gamall leikmaður félagsins og hefur þjálfað yngri flokka stúlkna til … Read More
Knattspyrna

Ísak Daði og Sigurður Steinar til liðs við Þrótt
Þróttur hefur fengið þá Sigurð Steinar Björnsson og Ísak Daða Ívarsson að láni frá Víkingi út tímabilið 2024. Þetta eru ungir og bráðefnilegir leikmenn, báðir fæddir árið 2004 og leika í stöðu framherja. Ísak lék í Bestu deildinni með Keflavík … Read More

Caroline Murray í Þrótt
Bandaríski bakvörðurinn Caroline Murray hefur gengið til liðs við Þrótt og mun leika með liðiinu í sumar. Caroline hefur áður leikið á Íslandi, hún lék með FH 2017 en hefur undanfarin ár leikið í efstu tveimur deildunum í Svíþjóð og … Read More
Íþróttamaður og Þróttari ársins 2023
Þróttari ársins Tobba hefur lagt mikla vinnu á sig í þágu félagsins og það er varla haldinn viðburður á vegum félagsins eða knattspyrnudeildar þar sem aðstoðar hennar hefur ekki notið við. Vormótið, Reycup, konukvöld og herrakvöld, hún skipuleggur og framkvæmir … Read More

María Eva framlengir við Þrótt
María Eva Eyjólfsdóttir hefur framlengt samning sinn við Þrótt um eitt á rog mun því leika með okkur í Bestu deildinni sumarið 2024. María hefur leikið með Þrótti tvö undanfarin tímabil og vakið athygli fyrir mikla baráttu, dugnað og afburða … Read More

Kári Kristjánsson skrifar undir nýjan samning við Þrótt!
Kári Kristjánsson hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við Þrótt og verður því hjá félaginu út tímabilið á árinu 2026. Kári er 19 ára en hefur leikið með meistaraflokki karla undanfarin þrjú ár og á að baki fast að … Read More

Ian Jeffs lætur af störfum hjá Þrótti
Ian Jeffs, þjálfari Þróttar síðustu tvö árin lætur frá og með deginum í dag af störfum hjá félaginu. Hann tilkynnti leikmönnum ákvörðun sína í dag. Ian Jeffs og starfslið hans tók við liði Þróttar haustið 2021 og tókst á hendur … Read More

Æfingatafla yngri flokka í fótbolta veturinn 2023-2024
Æfingataflan yngri flokka í fótbolta er klár fyrir veturinn 2023-2024. Þessi tafla er gerð með bestu vitund og nýjustu forsendum og upplýsingum sem liggja fyrir. Ekki er útilokað að hún breytist og er hér með gerður fyrirvari þar um. Skráningar … Read More
7 ungir Þróttar í unglingalandsliðum
Þjálfarar landsliða skipuð leikmönnum u15 og u16 ára stúlka hafa tilkynnt um val á hópum til æfinga á næstunni og Þróttarar eiga þar fjölda fulltrúa að venju. U16 ára liðið er að undirbúa sig fyrir UEFA Development Tournament í Wales … Read More
7 leikmenn mfl. kvenna í landsliðsverkefni
Alls taka 7 leikmenn mfl. kvenna þátt í landsliðsverkefnum í byrjun næsta mánaðar. Í A-landslið kvenna hafa í dag verið valdar þær Íris Dögg Gunnarsdóttir og Ólöf Sigríður Kristinsdóttir en liðið leikur vináttuleiki gegn Nýja Sjálandi og Sviss í byrjun … Read More