Íris Dögg Gunnarsdóttir, markvörður okkar og Íþróttamaður Þróttar árið 2021, hefur skrifað undir nýjan árs samning við félagið og verður því áfram á milli stanganna hjá kvennaliðinu okkar næsta sumar. Íris hefur staðið sig einstaklega vel eftir að hún gekk … Read More
Fréttir
Aðalfundur
Aðalfundur Knattspyrnufélagsins Þróttar var haldinn þann 19. október síðast liðinn. Á aðalfundinum var Bjarnólfur Lárusson endurkjörinn sem formaður félagsins og þær Halla Björgvinsdóttir og Jóhanna Klara Stefánsdóttir endurkjörnar í aðalstjórn félagsins. Þau Baldur Haraldsson og Katrín Atladóttir koma svo ný … Read More
Næsti leikur í blakinu
Næstkomandi föstudag (14. október) mun úrvalsdeildarlið kvenna í blaki taka á móti sterkum gestum frá Þrótti Fjarðabyggð í Laugardalshöllinni góðu! Leikurinn hefst kl. 19:30 og hvetjum við alla Þróttara nær og fjær til að sameinast í Höllinni okkar og hvetja … Read More
Aðalfundur Knattspyrnudeildar
Aðalfundur knattspyrnudeildar Knattspyrnufélagsins Þróttar verður haldinn 19. október næstkomandi í félagsheimilinu að Engjavegi 7 kl. 18:00. Dagskrá aðalfundar er samkvæmt samþykktum félagsins: Kosning fundarstjóra og fundarritara. Formaður knattspyrnudeildardeildar flytur skýrslu liðins starfsárs og gjaldkeri skýrir reikninga deildarinnar. Kosning deildarstjórnar. Fyrst … Read More
Aðalfundur Þróttar verður haldinn 19. október
Aðalfundur Knattspyrnufélagsins Þróttar verður haldinn 19. október næstkomandi í félagsheimilinu að Engjavegi 7 kl. 19:00. Dagskrá aðalfundar er samkvæmt samþykktum félagsins. Allir skuldlausir félagsmenn, 18 ára og eldri, sem skráðir hafa verið í félagatal a.m.k. tveimur vikum fyrir aðalfund, eru … Read More
Iaroshenko og Pikul skrifa undir 2ja ára samning
Þeir Kostyantyn Iaroshenko og Kostyantyn Pikul skrifuðu undir nýja 2ja ára samninga við Þrótt í dag. Þeir félagar léku saman í næst efstu deild í Úkraínu með liðinu Alyans, þar til styrjöldin hrakti þá að heiman, og hafa nú dvalið … Read More
Félagsgjöld
Greiðsla félagsgjalda fer nú fram í gegnum Sportabler en kerfið sem notast hefur verið við varð óvirkt fyrr á árinu. Það er því ekkert því til fyrirstöðu lengur að ganga frá greiðslu gjaldsins vegna 2022. Félagið er opið öllum sem … Read More
Skemmtimót Þróttar
Það verður stutt skemmtimót hjá okkur í frábæru veðri í haustsólinni núna á fimmtudag kl. 17. Hin góðkunna Steinunn Garðarsdóttir stýrir mótinu sem tryggir frábært veður. Staður og stund: Tennisvellir Þróttar í Laugardalnum fimmtudaginn 15. sept. kl 17-20 Spilaður verður … Read More
Íþróttaskóli fyrir yngstu börnin
17. september fer íþróttaskóli barna af stað aftur. Þetta er námskeið fyrir þau allra yngstu eða börn fædd 2017-2022 og er haldið í íþróttahúsi ÍFR í Hátúni 14 á laugardagsmorgnum. Áherslu er lögð á að auka skyn- og hreyfiþroska barnanna … Read More
Jako tilboð til 14. sept!
Jako býður Þrótturum keppnis- og æfingafatnað á sérstöku tilboðsverði fram til 14. september. Tilboðið gildir bæði í verslun og á Jakosport.is. Nú er tilvalið að græja sig og börnin fyrir veturinn.