Handboltinn í Þrótti

Þróttur auglýsir eftir öflugum foreldrum og félagsmönnum til að taka utan um handboltastarf félagsins og byggja upp starfið og styrkja. Spennandi tímar eru framundan með opnun Laugardalshallar að nýju og skapast mörg tækifæri því tengdu að efla þessa skemmtilegu íþrótt … Read More

Nafnasamkeppni

Félagsmenn kjósa um nafn á nýja gervigrasvallasvæði Þróttar Aðalstjórn Þróttar hefur samþykkt að leitað verði til félagsmanna við nafnagift á nýrri glæsilegri knattspyrnuaðstöðu með tveimur nýjum glæsilegum gervigrasvöllum norðan við ­Þróttarheimilið. Uppbygging svæðisins lýkur nú í ágúst og verða vellirnir … Read More

Ernest Slupski til liðs við Þrótt

Ernest Slupski er genginn til liðs við Þrótt og mun leika með liðinu það sem eftir lifir tímabils. Ernest er ungur Pólverji, eldsnöggur kantmaður og býr að ágætri reynslu úr neðri deildum í Póllandi. Honum er ætlað að auka breidd … Read More

Irís Dögg á leið til Englands á EM

Íris Dögg Gunnarsdóttir markvörður Þróttar og íþróttamaður Þróttar á síðasta ári, hefur verið kölluð inn í landsliðshóp kvenna á EM, eftir að tveir af markvörðum liðsins hafa meiðst. Íris er stödd í Slóveníu í æfingaferð með mfl. kvenna og heldur … Read More

Þjálfararáðningar í blaki

Þróttur hefur skrifað undir áframhaldandi þjálfarasamning með Lesly Pina sem þjálfari meistaraflokks kvenna í blaki veturinn 2022-2023. Einnig mun Lesly halda áfram að þjálfa lið í neðri deildum kvenna og hluta af yngri flokka hópum félagsins. Þjálfarateymið fær síðan enn … Read More

Arnþór Jónsson, sölustjóri Avis og María Edwardsdóttir

AVIS völlurinn

Þróttur hefur undirritað samstarfssamning við AVIS sem gildir til ársins 2025. Með þessum samning verður AVIS einn af aðalstyrktaraðilum félagsins og markmiðið að styðja við áframhaldandi öflugt íþrótta- og félagsstarf. Af þessu tilefni mun aðalvöllur Þróttar nú bera heitið „AVIS … Read More

Blak Celcius mót

Celsius mótaröðin í blaki

Þróttur hélt fyrsta stigamót sumarsins í strandblaki í Celsius mótaröðinni nú síðustu helgi. Leikið var á samtals 4 völlum í Laugardal og Árbæ frá föstudegi til sunnudagskvölds. Skráð lið voru um 50 talsins og leiknir í kringum 140 leikir í … Read More

Íþróttastjóri félagsins kveður

Þórir Hákonarson hefur látið af störfum hjá félaginu. Þórir hefur verið íþróttastjóri síðan 2015 og fylgt félaginu í gegnum mikla umbreytingartíma. Leit er hafin að eftirmanni hans og mun félagið tilkynna um ráðningu á næstunni. Í millitíðinni skal beina fyrirspurnum … Read More

Æfingatafla sumarsins í knattspyrnu

Æfingatafla sumarsins í knattspyrnu yngri flokka tekur gildi mánudaginn 13. júní n.k.  Síðasta ferð frístundarútunnar verður fimmtudaginn 9.júní. 

Jelena ásamt formanni knd. við upphaf leiks Þróttar gegn Þór/KA 18. maí. 2022

Jelena Tinna Kujundzic nær 100 leikjum

Jelena Tinna Kujundzic, miðvörður Þróttar og u19 ára landsliðs Íslands, náði 14. maí í leik gegn Vestmannaeyingum í Vestamanneyjum þeim áfanga að leika 100 mótsleiki fyrir meistaraflokk kvenna í Þrótti. Jelena er fædd 2003 og byrjaði snemma að leika fyrir … Read More