Jelena Tinna og Kári bestu leikmenn Þróttar 2024

Þau Jelena Tinna Kujundzic og Kári Kristjánsson voru valinn bestu leikmenn Þróttar sumarið 2024, en valið var tilkynnt á lokahófi Knattspyrnudeildar laugardaginn 6. október s.l. Brynja Rán Knudsen og Hlynur Þórhallsson voru valin efnilegustu leikmenn félagsins og einnig fengu Kristrún … Read More

Byrjendablak námskeið 2024

Námskeið – byrjendablak fyrir fullorðna

Blakdeildin hefur haldið vinsæl námskeið fyrir fullorðna byrjendur í blak undanfarin ár. Nú er nýtt námskeið að hefjast og hvetjum við alla að skrá sig og prufa þessa skemmtilegu íþrótt. Æfingar fara fram á fimmtudagskvöldum í Laugardalshöll. Það er velkomið … Read More

Baldur Hannes framlengir til næstu þriggja ára

Baldur Hannes Stefánsson, fyrirliði Þróttar hefur framlengt samning sinn við félagið út árið 2026. Baldur er fæddur árið 2002, en hefur engu að síður verið lykilmaður í karlaliði Þróttar til margra ára. Hann lék sína fyrstu meistaraflokksleiki 2018 og keppnisleikir … Read More

Eiríkur Þorsteinsson Blöndal semur við Þrótt til næstu tveggja ára

Eiríkur Þorsteinsson Blöndal hefur skrifað undir nýjan samning við Þrótt og verður hjá félaginu út árið 2026. Eiríkur er fæddur 2001, alin upp í Breiðabliki en hefur verið lykilmaður í Þrótti frá frá því 2021. Eiríkur hefur varla misst úr … Read More

Vilhjálmur Kaldal Sigurðsson hjá Þrótti næstu þrjú árin

Vilhjálmur Kaldal Sigurðsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við Þrótt og verður hjá félaginu út tímabilið 2027. Vilhjálmur sem er fæddur 1998, er alinn upp í Þrótti og þótti lengi vel einn efnilegasti leikmaður félagsins en leitaði síðan á … Read More

Knattspyrnufélagið Þróttur – 75. ára

Í dag fögnum við þeim merka áfanga að það eru 75 ár liðin frá stofnun Knattspyrnufélagsins Þróttar. Alls voru stofnendur félagsins 37 talsins en aðalstofnendur voru þeir Halldór Sigurðsson og Eyjólfur Jónsson. Frá stofnun hefur Þróttur lengi verið ómissandi hluti … Read More

Hlynur framlengir við Þrótt

Hlynur Þórhallsson hefur framlengt samning sinn við Þrótt og mun leika með félaginu úr árið 2026. Hlynur er fæddur 2005 og er því enn gjaldgengur í 2. flokk. Hann er með efnilegustu leikmönnum félagsins, hefur átt fast sæti í byrjunarliði … Read More

Aron Snær snýr aftur í Þrótt

Aron Snær Ingason er gengin til liðs við Þrótt á ný og hefur skrifað undir 3ja ára samning við félagið. Hann er Þrótturum að góðu kunnur eftir að hafa leikið  hér sem lánsmaður undanfarin tvö tímabil með góðum árangri. Aron … Read More

Eftir aðalfund

Aðalfundur Knattspyrnufélagsins Þróttar var haldinn þriðjudaginn 21. maí síðast liðinn. Farið var yfir skýrslu stjórnar og ársreikningur félagsins fyrir árið 2023 samþykktur. Stjórn lagði fram tvær tillögur að lagabreytingum, í fyrri var samþykkt einróma að fjölga varamönnum í aðalstjórn um … Read More

Rey Cup Vormót um helgina

Árleg knattspyrnuhátíð fyrir 6.-8. flokka stúlkna og drengja fer fram helgina 25.-26. maí á völlum félagsins í Laugardalnum. 7. og 8. flokkarnir spila á laugardeginum en 6. flokkar á sunnudeginum. Við bendum þeim sem ætla að sækja okkur heim að … Read More