Spænskur framherji til liðs við Þrótt

Spænski framherjinn Esau Martines Rojo hefur gert samning við knattspyrnudeild Þróttar og mun hann leika með liðinu í sumar í Lengjudeildinni. Esau er 31 árs gamall hávaxinn og öflugur framherji sem lék síðast með AD Torrejón CF í spænsku 3.deildinni … Read More

Dion í Dalinn

Bandaríski leikmaðurinn Dion Acoff og knattspyrnudeild Þróttar hafa gert samning þess efnis að leikmaðurinn leiki með liðinu í sumar. Dion er Þrótturum vel kunnur, lék með liðinu tímabilin 2015 og 2016, og svo í framhaldi af því með Val í … Read More

Hrafnhildur Brynjófsdóttir, 1970 -,

Hrafnhildur Brynjófsdóttir, 1970 -, ólst upp á Hvammstanga og gekk menntaveginn norður á Akureyri. Síðar settist hún að í Efstasundinu og þar mynduðust tengsl hennar við Þrótt. Elsta dóttir hennar, Eldey, hóf að iðka blak hjá félaginu árið 2009 og myndaðist … Read More

Katla Logadóttir hlaut Fommabikarinn í blaki

Lokahóf yngri flokka í blaki var haldið á dögunum. Að þessu sinni var það haldið utandyra, það var farið í leiki, boðið upp á pizzur og happdrætti. ? Sigurlaugur Ingólfsson afhenti um leið Fommabikarinn. Að þessu sinni var það Katla … Read More

Vel heppnaðri knattspyrnuhátíð VÍS og Þróttar lokið

Knattspyrnuhátíð VÍS og Þróttar er lokið þetta árið. Við viljum þakka öllum foreldrum, forráðamönnum og aðstandendum fyrir tillitsemina og þátttökuna í fyrsta móti eftir Covid-19. Við viljum þakka öllum þeim fjölmörgu börnum sem tóku þátt. Gleðin var svo sannarlega til … Read More

Knattspyrnuhátíð VÍS og Þróttar stendur nú yfir

Fótboltahátíð VÍS og Þróttar er í fullum gangi í dag og á morgun í dalnum okkar fallega, hjartanu í Reykjavík ❤️#VISMOT2020 Hér er hægt að nálgast nánari upplýsingar um mótið Hér er heimasíða mótsins á Facebook Lifi…!

Sveinn Óli undirritar samning

Markvörðurinn Sveinn Óli Guðnason sem fæddur er árið 2000 og knattspyrnudeild Þróttar hafa undirritað nýjan samning sín á milli sem gildir út keppnistímabilið 2022.  Sveinn Óli hefur leikið lykilhlutverk í 2.flokki félagsins undanfarin ár en hefur jafnframt komið við sögu … Read More

Snorri Guðmundsson er sextugur í dag, 28.maí.

Hann lék knattspyrnu með félaginu upp alla flokka. Býr nú í Skotlandi, þar sem hann skipuleggur göngutúra upp um fjöll og firnindi ásamt konu sinni.Þróttarar senda honum árnaðaróskir í tilefni tímamótanna.

Hinrik Harðarson samningsbundinn út keppnistímabilið 2021

Knattspyrnudeild Þróttar og Hinrik Harðarson, sem fæddur er árið 2004, hafa undirritað leikmannasamning sem gildir út keppnistímabilið 2021 eða næstu tvo keppnistímabil.  Hinrik hefur gengt lykilhlutverki í 3.flokki undanfarið og var m.a. markahæsti leikmaðurinn C-deildarinnar í fyrrasumar þar sem hann … Read More

Róbert Orri og Adrían með nýja samninga