Tveir leikmenn Þróttar léku tímamótaleiki fyrir félagið í dag í bikarleiknum gegn Vestra. Hreinn Ingi Örnólfsson lék sinn 200. leik með Þrótti og Aron Þórður Albertsson lék sinn 100. leik með félaginu. Þeir voru heiðraðir fyrir leikinn. Við óskum þeim til … Read More
Fréttir

Halldór Gylfason er fimmtugur í dag, 13.júní.
Hann lék knattspyrnu með yngri flokkunum og hefur verið einn ötulasti stuðningsmaður félagsins og ólatur við leggja fjáröflunum í nafni þess lið.

Minnum á Köttaraupphitun fyrir sumarið á þriðjudag kl 21.00
Dagskráin: 21.00 húsið opnar 21.01 Tískuverslun Köttarans opnar. Fyrstur kemur, fyrstur fær. 21.02 Veitingasala Köttarans opnar 21.30 Kynning á Hliðarlínujakkanum 2020 – sem er til í takmörkuðu upplagi. 22.00 Kynning á leikmönnum Meistaraflokks karla sem ætla að sigra Lengjudeildina. Væntingastjórnun … Read More

Piotr Porkrobko ráðinn þjálfari mfl kvenna í blaki
Það er okkur sönn ánægja að segja frá því að Piotr Porkrobko verður þjálfari meistaraflokks kvenna hjá Þrótti næsta vetur. Piotr er okkur hjá Þrótti að góðu kunnur en hann þjálfaði annarar deildar liðin okkar í fyrravetur og verður áfram … Read More

Liðsstyrkur í Pepsi Max liðið
Lið Þróttar í Pepsi Max deild kvenna hefur fengið liðsstyrk en bandaríski leikmaðurinn Morgan Elizabeth Goff hefur gengið til liðs við Þrótt og leikur með okkur í sumar. Morgan er 23 ára gömul og getur leikið jafn sem varnarmaður og … Read More

Daði Harðarson, 1956-,
Daði Harðarson, 1956-, hóf að æfa knattspyrnu með Þrótti í 4.flokki eftir að skólafélagar og vinir höfðu gengið eftir honum í nokkurn tíma, en faðir Daða hafði nefnilega leikið með Val í gamla daga og Daði vildi verða Valsari eins … Read More

Djordje Panic til liðs við Þrótt
Djordje Panic hefur gengið til liðs við Þróttara og skrifað undir samning sem gildir út keppnistímabilið 2020. Djordje kemur til Þróttar frá Þýskalandi þar sem hann lék síðast með Bayern Alzenau í D-deildinni en áður hafði hann leikið með Aftureldingu … Read More

Sóley María til liðs við Þrótt
Sóley María Steinarsdóttir hefur gengið til liðs við Þrótt að láni frá Breiðablik og leikur því með liðinu í sumar. Sóley María er okkur Þrótturum vel kunn enda uppalin í félaginu en hún gekk til liðs við Breiðablik árið 2019 … Read More

Hrafnhildur Brynjólfsdóttir er fimmtug í dag, 5.júní.
Hún hefur starfað í barna og unglingaráði Blakdeildar um árabil, lengst af sem formaður og í fyrra tók hún við formennsku deildarinnar. Þróttarar senda henni árnaðaróskir í tilefni tímamótanna.

Egill Helgason skrifar undir þriggja ára samning
Egill Helgason sem fæddur er árið 2003 bætist nú í stækkandi hóp ungra og efnilegra leikmanna Þróttar sem gera samning við félagið en hann hefur nú skrifað undir samning sem gildir út tímabilið 2022. Egill hefur leikið stórt hlutverk í … Read More