Golfmót

Gólfmót Þróttar 2022

Gólfmót Þróttar verður haldið föstudaginn 3. júní á Húsatóftavelli í Grindavík. Ræst verður út á öllum teigum kl. 13:30 og veislumatur að móti loknu. Verðlaun verða veitt fyrir 1.-3. sæti kvenna og karla, besta skor, lengsta upphafshögg á 11. braut, … Read More