Blakdeild Þróttar hefur tekið á móti stórum og flottum hópi Úkraínumanna sem spreyta sig í blaki í Laugardalshöllinni okkar. Það er gaman að sjá höllina fulla af blökurum! Волейбольний відділ Þróttur прийняв групу української молоді, що розпочне грати волейбол у … Read More
4. flokkur

Breyttur opnunartími félagsheimilis Þróttar og skrifstofu
Frá og með 1.október mun opnunartími félagsheimilis Þróttar og skrifstofu breytast og verður eftirfarandi: Mán – fim 12:00 – 18:00 Föstudagar 12:00 – 16:00 Helgar Lokað (nema vegna viðburða) Yngri iðkendur sem eru á æfingum utan opnunartíma félagsheimilis … Read More

Æfingatöflur allra flokka í blaki – skráning yngri flokka
Æfingatöflur yngri flokka í blaki eru nú staðfestar og má nálgast hér. Æfingatímar hafa þegar tekið gildi. Skráning fer fram á Sportabler á slóðinni www.sportabler.com/shop/trottur og þar hefur þegar verið opnað fyrir skráningar í íþróttarútuna sem gengur fjóra daga vikunnar frá frístundaheimilum … Read More

María Edwardsdóttir ráðin framkvæmdastjóri Þróttar
Aðalstjórn Knattspyrnufélagsins Þróttar hefur ráðið Maríu Edwardsdóttur sem framkvæmdastjórafélagsins og mun hún taka til starfa síðar á árinu. María mun sinna daglegum rekstri félagsins og vinna náið með íþróttastjóra, öðrum starfsmönnum og öllum deildum félagsins. María hefur starfað hjá Gröfu … Read More

Aðalfundur Þróttar 2021
Aðalfundur Þróttar 2021 verður haldinn þann 7. júní 2021 kl. 18.00 í Félagsheimili Þróttar. Hefðbundin aðalfundarstörf. Tillögum að lagabreytingum þarf að skila til thorir@trottur.is viku fyrir auglýstan fundartíma. Framboð til stjórnar þarf að skila viku fyrir auglýstan fundartíma. Skila þarf … Read More

Aðalfundur blakdeildar
Aðalfundur blakdeildar Þróttar verður haldinn fimmtudaginn 27.maí 2021 kl. 17:30 í félagshúsi Þróttar að Engjavegi 7, 104 Reykjavík.Dagskrá aðalfundarins:1) Kosning fundarstjóra og fundarritara2) Skýrsla liðins starfsárs3) Reikningar síðasta árs lagðir fram4) Kosning deildarstjórnar4.1) Kosning formanns4.2) Kosning annarra stjórnaraðila5) Kosið í … Read More

Hjartað í Reykjavík, Þróttara skemmti- styrktarþáttur
Á fimmtudagskvöldið næsta, 18. mars kl. 20.00 verður frumsýndur á Stöð 2 nýr skemmtiþáttur undir heitinu Hjartað í Reykjavík. Hreinræktaður Þróttaraþáttur, framleiddur, saminn og fluttur og sendur út af Þrótturum. Þeir Jón góði Ólafsson og Bolli Már Bjarnason hafa veg … Read More