Handbolti

Hvaða áhrif mun þjóðarhöll hafa á innanhúss íþróttaaðstöðu Þróttar og Ármanns?

Næst komandi fimmtuag verður haldinn opin kynningarfundur fyrir alla íbúa Laugardals á skýrslu Intellecta. Viðfangsefni skýrslunnar er að greina aðstöðu sem íþróttafélögin Ármann og Þróttur þurfa í Laugardal og Voga- og Höfðabyggð, svo félögin geti þjónað börnum og ungmennum sem … Read More

Handboltinn í Þrótti

Þróttur auglýsir eftir öflugum foreldrum og félagsmönnum til að taka utan um handboltastarf félagsins og byggja upp starfið og styrkja. Spennandi tímar eru framundan með opnun Laugardalshallar að nýju og skapast mörg tækifæri því tengdu að efla þessa skemmtilegu íþrótt … Read More

Frítt á handboltaæfingar hjá Þrótti fram á vor!

Frítt verður á handboltaæfingar hjá Þrótti á þessu æfingatímabili eða alveg fram á vor.  Æfingarnar fara fram í íþróttahúsi Vogaskóla/MS og eru sem hér segir: Árgangar 2010 og yngri:               Miðvikudagar    kl 15:30 Föstudagar        kl 16:00 Árgangar 2008 og 2009:               … Read More

Handboltaæfingar hefjast á föstudag – frítt í handbolta fram á vor

Handboltaæfingar hefjast að nýju eftir jólafrí á föstudaginn skv. æfingatöflu sem finna má hér . Ekki verða innheimt æfingagjöld vegna handboltaæfinga á þessari önn og er því frítt að æfa fyrir alla sem áhuga hafa á í árgöngum 2008 og yngri.  Áhugasamir … Read More

Áramótaávarp formanns – “Kæru verktakar” taka völdin í Laugardalnum

Eftir áralanga þrautargöngu okkar Þróttara til að öðlast íþróttaaðstöðu til samræmis við önnur íþróttarfélög á landinu hafa “kæru verktakar” tekið völdin í Laugardalnum og lagt vegatálma fyrir börn og unglinga hverfisins. Börn og unglingar í Laugardalnum fá ekki að njóta … Read More

Danielle Marcano til liðs við Þrótt

Danielle Marcano hefur skrifað undir samning um að leika með Þrótti á næsta tímabili. Danielle er bandarískur sóknarmaður sem lék síðastliðið sumar með HK í Lengjudeild kvenna. Þar skoraði hún 6 mörk í 12 leikjum. Áður hefur Danielle m.a. leikið … Read More

Ungir Þróttarar endurnýja samninga við félagið

Þessir ungu Þróttarar hafa á undanförnum vikum og mánuðum allir skrifað undir nýja 3ja ára samninga við félagið. Þeir eru fæddir 2003 og 2004 og munu ef allt fer að óskum mynda kjarnann í liði Þróttar á næstu árum. Efri … Read More

Jólafrí æfinga og opnunartími félagsheimilis

Frí verður gefið frá æfingum í knattspyrnu, blaki og handbolta um jól og áramót. Félagsheimilið lokar kl 12:00 á Þorláksmessu og opnar að nýju mánudaginn 3.janúar.  Sérstakur opnunartími vegna flugeldasölu verður auglýstur síðar. Knattspyrna – Frí verður gefið frá æfingum … Read More

Jafnfréttisfræðslufundur í kvöld 25.11– streymt á Þróttarastreyminu

Í kvöld kl 20:00 verður fræðslukvöld í félagsheimili Þróttar og ber fræðsluerindið nafnið “Klefamenning og fótboltinn” Þorsteinn V Einarsson, #karlmennskan verður með fyrirlestur og verður fræðslufundinum jafnframt streymt á Þróttarastreyminu. Streymið má finna hér

Jólatilboð á Þróttar-vörum

Frá 15. nóvember til 5. desember býður Jakó valdar Þróttarvörur á tilboðsverði. Tilboðið nær yfir ýmsan varning sem passa vel í jólapakka Þróttara á öllum aldri. Þessi tilboð er bæði hægt að nýta sér á vefsíðunni og í verslun Jakó … Read More