Handknattleikssamband Íslands stendur fyrir átakinu „Breytum leiknum“ sem miðar að því að breyta gömlum og úreltum viðhorfum innan íþróttahreyfingarinnar gagnvart ungum stúlkum. Markmiðið með átakinu er að bæta ímynd kvennahandboltans og landsliðsins og fá fleiri ungar stelpur til þess að … Read More
Handbolti

Styrmir Sigurðsson ráðinn til yngri flokka handboltans
Styrmir Sigurðsson hefur verið ráðinn sem þjálfari hjá 5.flokki drengja og stúlkna í handboltanum og eru æfingar þegar hafnar. Styrmir er Þrótturum vel kunnur, uppalinn í félaginn og lék með meistaraflokki Þróttar um árabil þar sem hann gengdi lykilhlutverki og … Read More
Æfingatafla í handbolta – æfingar hefjast mánudaginn 7.september
Ný æfingataflan í handbolta hjá Þrótti fyrir haustið 2020 hefur verið birt og er að finna hér Æfingar í handboltanum hefjast mánudaginn 7.september skv. töflu. Áhugasamir eru vinsamlegast beðnir um að skrá viðkomandi iðkanda þannig að hægt verði að sjá … Read More

Handboltinn í Þrótti
Allt frá því á vordögum hafa átt sér þreifingar til samstarfs við önnur félög í meistaraflokki í handbolta en nú er staðfest að þær tilraunir hafa verið árangurslausar. Þá er ljóst að ekki er grundvöllur fyrir rekstri meistaraflokks innan Þróttar … Read More

Andlitsverjur Þróttar
Þróttur sýnir ábyrgð og bíður félagsmönnum að kaupa andlitsverjur á skrifstofu félagsins, stk kr. 1.500. Saman náum við tökum á því ástandi sem ríkir og hvetjum við alla, Þróttara sem og aðra, til að sýna tillitsemi og ábyrgð og nota … Read More

Þróttur á afmæli i dag.
í dag fagnar Knattspyrnufélagið Þróttur 71 árs afmæli sínu, en félagið var stofnað af eldhugum þann 5.ágúst 1949, Við sendum öllum Þrótturum innilegar hamingjuóskir með flotta félagið okkar. Lifi Þróttur.

Handknattleiksdeild Þróttar auglýsir eftir þjálfurum fyrir yngri flokka
Handknattleiksdeild Þróttar auglýsir eftir þjálfurum fyrir yngri flokka tímabilið 2020 – 2021. Viðkomandi þarf að geta hafið störf frá og með 1.september n.k. en æfingar fara fram í Laugardalshöll og íþróttahúsi MS. Áhugasömum er bent á að hafa samband við … Read More

Fundi um málefni handboltans aflýst
Aflýsa þurfti félagsfundi um málefni handknattleiksdeildar Þróttar sem halda átti í gærkvöld vegna dræmrar mætingar. Til fundarins var boðað á samfélagsmiðlum og heimasíðu auk þess sem sendur var póstur á foreldra allra iðkenda undanfarin 3 ár. Fyrir utan aðalstjórn, fundarstjóra og starfsfólk félagsins … Read More

Fundi um málefni handboltans aflýst
Aflýsa þurfti félagsfundi um málefni handknattleiksdeildar Þróttar sem halda átti í gærkvöld vegna dræmrar mætingar. Til fundarins var boðað á samfélagsmiðlum og heimasíðu auk þess sem sendur var póstur á foreldra allra iðkenda undanfarin 3 ár. Fyrir utan aðalstjórn, fundarstjóra og starfsfólk félagsins … Read More

Fundi um málefni handboltans frestað til miðvikudags
Fundi um málefni handboltans í Þrótti sem fara átti fram í kvöld hefur verið frestað til miðvikudags vegna skimunar leikmanna og starfsmanna fyrir Covid-19. Þar sem leikmenn og starfsmenn hafa verið boðaðir til skimunar á morgun fylgjum við leiðbeiningum heilbrigðisyfirvalda … Read More