Sæunn Björnsdóttir til liðs við Þrótt

Sæunn Björnsdóttir hefur gengið til liðs við Knattspyrnufélagið Þrótt á lánssamningi frá Haukum og mun leika með félaginu út árið. Sæunn sem er fædd árið 2001, er kraftmikill miðjumaður með mikla reynslu, m.a. úr efstu deild með Haukum og Fylki … Read More

Blak – æfingatafla vor 2022

Æfingatafla blakdeilda fyrir vor 2022 liggur fyrir.

Handboltaæfingar hefjast á föstudag – frítt í handbolta fram á vor

Handboltaæfingar hefjast að nýju eftir jólafrí á föstudaginn skv. æfingatöflu sem finna má hér . Ekki verða innheimt æfingagjöld vegna handboltaæfinga á þessari önn og er því frítt að æfa fyrir alla sem áhuga hafa á í árgöngum 2008 og yngri.  Áhugasamir … Read More

Íþróttaskóli barna vorið 2022

Knattspyrnufélagið Þróttur mun starfrækja íþróttaskóla barna í vor sem ætlaður eru börnum á aldrinum1-4 ára. Dagskrá skólans er fjölbreytt til þess að efla skyn – og hreyfiþroska barna ásamt því að hafa gaman og læra að umgangast aðra. Íþróttaskólinn verður … Read More

Vinningsnúmer í jólahappdrætti Þróttar

Dregið hefur verið í jólahappdrætti Þróttar og eru vinningsnúmer hér. Almenn afhending vinninga verður svo frá 6.janúar til 1.febrúar og eru vinningshafar vinsamlegast beðnir um að hafa samband við skrifstofu. Þróttur þakkar góða þátttöku í happdrættinu og óskar vinningshöfum til hamingju.

Vantar þig að losna við jólatréð?

Ungir þróttar redda því fyrir þig og verða á ferðinni 8. janúar. Aðeins 2.500 kr. per tré og einfalt að ganga frá inn á vefverslun Þróttar: https://verslun.trottur.is/ Mikilvægt að skrá skilmerkilega heimilisfang og nánari staðsetningu í athugasemdareit. Nánari upplýsingar: Þið … Read More

Jólahappadrætti – útdrætti frestað

Vegna sóttkvía og einangrunar hafa ekki allir sölumenn jólahappadrættis náð að skila inn óseldum miðum. Það þurfti því að fresta útdrættinum. Vinningsnúmer verða birt hér á síðunni um leið og útdráttur hefur farið fram. Við biðjumst afsökunar á þessum töfum … Read More

Heiðurs- og gullfélagar

Aðalstjórn félagsins ákvað nú í desember að fenginni tillögu frá sögu – og minjanefnd að veita eftirfarandi Þrótturum gullmerki félagsins og gera Magnús Pétursson að heiðursfélaga. Viðurkenningarnar voru afhentar á gamlársdag við hátíðlega athöfn í félagsheimilinu. Atli Arason varð fyrsti formaður … Read More

Áramótaávarp formanns – “Kæru verktakar” taka völdin í Laugardalnum

Eftir áralanga þrautargöngu okkar Þróttara til að öðlast íþróttaaðstöðu til samræmis við önnur íþróttarfélög á landinu hafa “kæru verktakar” tekið völdin í Laugardalnum og lagt vegatálma fyrir börn og unglinga hverfisins. Börn og unglingar í Laugardalnum fá ekki að njóta … Read More

Hátíðlegur gamlársdagur hjá Þrótti

Á gamlársdag verður félagssvæði Þróttar í hátíðarbúningi. Um morguninn verður feðgina/feðga ármótamót Þróttar. Ómissandi hluti af áramótunum á mörgum heimilum. Hefst mótið stundvíslega kl. 10.45. Að mótinu loknu kl. 12 verður hátíðarathöfn í sal þar sem veittar verða heiðursviðurkenningar og … Read More