Blak

Íris Dögg Gunnarsdóttir markvörður til Þróttar

Íris Dögg Gunnarsdóttir markvörður skrifaði í dag undir samning um að leika með Þrótti út tímabilið og mun því taka sæti Friðriku Arnardóttur sem tekið hefur sér hlé frá knattspyrnuiðkun. Íris er reynslumikill markvörður og hefur leikið um 170 leiki … Read More

Álfa og Sóley

Álfhildur og Sóley valdar í æfingahóp A – landsliðs kvenna

Þorsteinn Halldórsson, nýr landsliðsþjálfari hefur valið sinn fyrsta æfingahóp. Í honum eru eingöngu leikmenn sem leika hér á landi og munu þær koma saman til æfinga 16  – 19. febrúar. Þróttur á tvo fulltrúa í hópnum, þær Álfhildi Rósu Kjartansdóttur … Read More

Skráningar í handbolta og blak – æfingatöflur

Opnað hefur verið fyrir skráningar á æfingar í handbolta og blaki fyrir vortímabilið 2021 en skráning fer fram í skráningarkerfi Þróttar sem er hér https://trottur.felog.is/ Æfingatöflur hafa verið birtar á heimasíðunni og má finna þær á forsíðunni. Minnt er á … Read More

Íþróttamaður Þróttar útnefndur í dag, gamlársdag

Íþróttamaður Þróttar árið 2020 verður útnefndur í dag, gamlársdag, og verður tilkynnt um útnefninguna eftir hádegi en vegna aðstæðna verður ekki um hefðbundna athöfn að ræða í félagsheimili Þróttar líkt og undanfarin ár.  Þróttari ársins verður að sama skapi útnefndur … Read More

Æfingar í blaki haustið 2020

Æfingar í blaki hjá Þrótti hefjast þriðjudaginn 1.september skv. æfingatöflu sem finna má hér. Foreldrar og forráðamenn eru hvattir til þess að skrá iðkendur hið fyrsta inni á skráningarsíðu Þróttar https://trottur.felog.is/  og jafnframt skrá börnin í íþróttarútuna sem þess þurfa … Read More

Andlitsverjur Þróttar

Þróttur sýnir ábyrgð og bíður félagsmönnum að kaupa andlitsverjur á skrifstofu félagsins, stk kr. 1.500. Saman náum við tökum á því ástandi sem ríkir og hvetjum við alla, Þróttara sem og aðra, til að sýna tillitsemi og ábyrgð og nota … Read More

Þróttur á afmæli i dag.

í dag fagnar Knattspyrnufélagið Þróttur 71 árs afmæli sínu, en félagið var stofnað af eldhugum þann 5.ágúst 1949, Við sendum öllum Þrótturum innilegar hamingjuóskir með flotta félagið okkar. Lifi Þróttur.

Piotr Porkrobko ráðinn þjálfari mfl kvenna í blaki

Það er okkur sönn ánægja að segja frá því að Piotr Porkrobko verður þjálfari meistaraflokks kvenna hjá Þrótti næsta vetur. Piotr er okkur hjá Þrótti að góðu kunnur en hann þjálfaði annarar deildar liðin okkar í fyrravetur og verður áfram … Read More

Katla Logadóttir hlaut Fommabikarinn í blaki

Lokahóf yngri flokka í blaki var haldið á dögunum. Að þessu sinni var það haldið utandyra, það var farið í leiki, boðið upp á pizzur og happdrætti. ? Sigurlaugur Ingólfsson afhenti um leið Fommabikarinn. Að þessu sinni var það Katla … Read More

Úrvalslið kvenna í Mizuno-deildinni 2019-2020

Til hamingju Cristina og Ingólfur með að hafa verið kosin í lið ársins og þjálfari ársins í úrvalsdeild kvenna  Lifi…!Nánari fréttir á heimasíðu Blaksambandsins www.bli.is