Fréttir

7 leikmenn mfl. kvenna í landsliðsverkefni

Alls taka 7 leikmenn mfl. kvenna þátt í landsliðsverkefnum í byrjun næsta mánaðar. Í A-landslið kvenna hafa í dag verið valdar þær Íris Dögg Gunnarsdóttir og Ólöf Sigríður Kristinsdóttir en liðið leikur vináttuleiki gegn Nýja Sjálandi og Sviss í byrjun … Read More

Ragnheiður framlengir við Þrótt

Ragnheiður Ríkharðsdóttir, ein af fjölmörgum efnilegum ungum knattspyrnukonum í Þrótti, hefur skrifað undir nýjan 3ja ára samning við félagið. Ragnheiður sem er fædd 2005 og hefur undanfarin ár verið viðloðandi meistaraflokk félagsins, lék sinn sinn fyrsta leik á Íslandsmóti í … Read More

Ársreikningur knattspyrnudeildar 2022

Samkvæmt kröfum leyfiskerfis KSÍ hefur ársreikningur deildarinnar fyrir árið 2022 þegar verið staðfestur og hann birtur á meðfylgjandi slóð: https://trottur.is/wp-content/uploads/2023/03/2022-Arsreikningur-Knattspyrnudeild-THrottar-1.pdf Meðal rekstrargjalda eru greiðslur til umboðsmanna sem námu alls 578.760 kr. á árinu 2022.

Viktor, Liam og Hlynur skrifa undir við Þrótt

Þeir Viktor Steinarsson (2004) Liam Daði Jeffs (2006) og Hlynur Þórhallsson (2005), hafa allir skrifað undir langtímasamninga við Þrótt á síðustu vikum. Þetta eru lykilmenn í frísku liði 2. flokks um þessar mundir og eiga án efa eftir að banka … Read More

Handbolti

Þróttur er að hefja handboltaæfingar aftur eftir smá hlé, við ætlum að byrja með æfingar fyrir 1-4 bekk í grunnskóla fyrir öll kyn. Enginn æfingagjöld verða út þetta tímabil og því kjörið að koma og prófa. Æfingar fara fram í … Read More

Ályktun aðalstjórna Þróttar og Ármanns vegna frumathugunar Framkvæmdanefndar um Þjóðarhöll

Aðalstjórnir Þróttar og Ármanns fagna áformum um að Þjóðarhöll fyrir inniíþróttir verði staðsett í Laugardal og telur að það muni styrkja svæðið sem hjarta íþróttaiðkunnar í Reykjavík. Félögin setja hins vegar mikla fyrirvara við þá hugmynd að Þjóðarhöll leysi aðstöðuvanda … Read More

Margrét Edda Lian Bjarnadóttir í Þrótt

Margrét Edda Lian Bjarnadóttir hefur skrifað undir samning um að leika með liði Þróttar í Bestu deild kvenna í sumar. Margrét kemur til Þróttar frá KR en hún hefur leikið allan sinn feril í Vesturbænum, ýmist undir merkjum KR eða … Read More

Þorrablót Laugardals

Íþróttafélögin í Laugardal Þróttur og Ármann hafa tekið þá sögulegu ákvörðun á að halda sameiginlega Þorrablót Laugardalsins. Þorrablótið verður haldið 18. febrúar næstkomandi í Þróttarheimilinu. Þorrablótið er skýrt merki aukins samstarfs milli félaganna í þjónustu við íbúa Laugardalsins. Eingöngu verða … Read More

Jörgen Pettersen í Þrótt

Jörgen Pettersen hefur skrifað undir samning við Þrótt um að leika með félaginu á komandi tímabili. Jörgen er frá Noregi en hefur einnig leikið í Bandaríkjunum, Hann kemur til Þróttar frá ÍR þar sem hann hefur leikið undanfarin sumur þannig … Read More

Sierra Marie Lelii til liðs við Þrótt á ný

Sierra Marie Lelii hefur gengið til liðs við Þrótt á nýjan leik og skrifað undir samning um að leika með félaginu á komandi tímabili. Sierra lék síðast með Þrótti í næst efstu deild árið 2017 og er ein af mörgum … Read More