5. flokkur kvenna

Úrslitastundin nálgast – 5. flokkur í undanúrslitum kk og kvk.

Nú þegar haustið nálgast fer að draga til tíðinda hjá flestum flokkum í knattspyrnunni og framundan er gríðarlega spennandi og mikilvæg helgi. Á laugardag spilar meistaraflokkur karla í næstsíðustu umferð Lengjudeildarinnar gegn HK í Kórnum kl. 16. Strákarnir eru í harðri baráttu … Read More

Stuð á Símamótinu í Kópavogi.

Helgina 10-13. júlí fór Símamótið fram í Kópavogi en þetta er í 41.skiptið sem mótið er haldið og var jafnframt það fjölmennasta hingað til. Mótið er fyrir stelpur í 7.-5. flokki og er stærsta sumarmót landsins og má með sanni … Read More

Fréttir frá pæjumótinu í Eyjum

Kæru Þróttarar,Um miðjan fór fram eitt allra stærsta sumarmót yngri flokkana, TM mótið í Vestmannaeyjum. Mótið í ár var eitt það fjölmennasta frá upphafi en alls tóku 112 lið þátt frá 33 félögum af öllu landinu eða um 1.000 stúlkur. … Read More

Jólaknattspyrnuskóli Þróttar

Þróttur verður með Jólaknattspyrnuskóla fyrir 5.-7.flokk, dagana 27 des, 28 des og 30 des. Sömu daga verða einnig Séræfingar fyrir 3. og 4. flokk. Skólastjórar verða þeir Baldur Hannes Stefánsson og Kári Kristjánsson leikmenn meistaraflokks Þróttar. Dagskráin fyrir 5.-7. flokk.Húsið … Read More

Æfingatafla yngri flokka í fótbolta veturinn 2023-2024

Æfingataflan yngri flokka í fótbolta er klár fyrir veturinn 2023-2024. Þessi tafla er gerð með bestu vitund og nýjustu forsendum og upplýsingum sem liggja fyrir. Ekki er útilokað að hún breytist og er hér með gerður fyrirvari þar um. Skráningar … Read More

Jólatilboð á Þróttar-vörum

Frá 15. nóvember til 5. desember býður Jakó valdar Þróttarvörur á tilboðsverði. Tilboðið nær yfir ýmsan varning sem passa vel í jólapakka Þróttara á öllum aldri. Þessi tilboð er bæði hægt að nýta sér á vefsíðunni og í verslun Jakó … Read More

Breyttur opnunartími félagsheimilis Þróttar og skrifstofu

Frá og með 1.október mun opnunartími félagsheimilis Þróttar og skrifstofu breytast og verður eftirfarandi: Mán – fim                        12:00 – 18:00 Föstudagar                       12:00 – 16:00 Helgar                                Lokað (nema vegna viðburða) Yngri iðkendur sem eru á æfingum utan opnunartíma félagsheimilis … Read More

Laugardalur skipulag

Borgargarráð samþykkir deiliskipulag Valbjarnarvallar

Borgarráð hefur samþykkt uppbyggingu á tveimur gervigrasvöllum á Valbjarnarvelli. Uppbyggingin mun bæta verulega alla aðstöðu til knattspyrnuiðkunnar hjá Þrótti og umbylta vetraraðstöðu félagsins.Eftir uppbygginguna verður æfingaaðstaða Þróttar ein sú besta á landinu. Framkvæmdir við gervigrasvellina mun hefjast á næstu vikum … Read More

María Edwardsdóttir ráðin framkvæmdastjóri Þróttar

Aðalstjórn Knattspyrnufélagsins Þróttar hefur ráðið Maríu Edwardsdóttur sem framkvæmdastjórafélagsins og mun hún taka til starfa síðar á árinu. María mun sinna daglegum rekstri félagsins og vinna náið með íþróttastjóra, öðrum starfsmönnum og öllum deildum félagsins. María hefur starfað hjá Gröfu … Read More

Drög að æfingatöflum yngri flokka í knattspyrnu

Drög að æfingatöflum fyrir yngri flokka í knattspyrnu (8., 7., 6., 5. og 4.flokkur) liggja nú fyrir og eru birt með fyrirvara um hugsanlegar lítilsháttar breytingar. Opnað verður fyrir skráningar á tímabilið í næstu viku þegar staðfestar æfingatöflur í öllum … Read More