Tennis

Minnum á Aðalfundinn á morgun 29.maí

Knattspyrnufélagið Þróttur boðar til aðalfundar. 📍 Staðsetning: Veislusalur Þróttar, Engjavegi 7, 104 Reykjavík 🕓 Tímasetning: Húsið opnar kl. 14:30 – fundur hefst kl. 15:00 Þróttur mun bjóða upp á léttar veitingar á fundinum og mun svo bjóða öllum fundargestum á leik … Read More

Þorrablót Laugardals 1.feb – miðasala hafin

Þvílíka stuðið framundan í Laugardalnum!! Þorrablót Laugardal verður haldið þann 1. febrúar næstkomandi.  Við hvetjum alla íbúa Laugardals og stuðningsmenn nær og fjær til að sameinast á þessum frábæra viðburði. Í fyrra komust færri að en vildu, tryggið ykkur því … Read More

Minningarmót um Braga Leif Hauksson

Tennisdeild Þróttar efndi til tennismóts laugardaginn 12. ágúst til minningar um Braga Leif Hauksson sem lést fyrr á árinu. Hann var liðsmaður og drifkraftur deildarinnar s.l. aldarfjórðung. Þátttaka var góð. Yfir 20 keppendur á öllum aldri úr öllum tennisfélögunum og … Read More

Bragi L. Hauksson, formaður tennisdeildar látinn

Bragi Leifur Hauksson formaður tennisdeildar Þróttar andaðist 20. júní sl. Hann verður jarðsunginn frá Hallgrímskirkju fimmtudaginn 13. júlí kl. 13. Bragi var með ódrepandi áhuga á tennis og ætíð reiðubúinn til starfa og leið ekki á löngu uns Bragi var … Read More

Skemmtimót Þróttar

Það verður stutt skemmtimót hjá okkur í frábæru veðri í haustsólinni núna á fimmtudag kl. 17. Hin góðkunna Steinunn Garðarsdóttir stýrir mótinu sem tryggir frábært veður. Staður og stund: Tennisvellir Þróttar í Laugardalnum fimmtudaginn 15. sept. kl 17-20 Spilaður verður … Read More

Heiðurs- og gullfélagar

Aðalstjórn félagsins ákvað nú í desember að fenginni tillögu frá sögu – og minjanefnd að veita eftirfarandi Þrótturum gullmerki félagsins og gera Magnús Pétursson að heiðursfélaga. Viðurkenningarnar voru afhentar á gamlársdag við hátíðlega athöfn í félagsheimilinu. Atli Arason varð fyrsti formaður … Read More

Jólafrí æfinga og opnunartími félagsheimilis

Frí verður gefið frá æfingum í knattspyrnu, blaki og handbolta um jól og áramót. Félagsheimilið lokar kl 12:00 á Þorláksmessu og opnar að nýju mánudaginn 3.janúar.  Sérstakur opnunartími vegna flugeldasölu verður auglýstur síðar. Knattspyrna – Frí verður gefið frá æfingum … Read More

Jafnfréttisfræðslufundur í kvöld 25.11– streymt á Þróttarastreyminu

Í kvöld kl 20:00 verður fræðslukvöld í félagsheimili Þróttar og ber fræðsluerindið nafnið “Klefamenning og fótboltinn” Þorsteinn V Einarsson, #karlmennskan verður með fyrirlestur og verður fræðslufundinum jafnframt streymt á Þróttarastreyminu. Streymið má finna hér

Stelpurnar hækkuðu rána

Pistill formanns Þróttur er stórt félag það sáum við svo sannarlega á áhorfendapöllunum á Laugardalsvelli þegar Þróttur spilaði sinn fyrsta bikarúrslitaleik í sögu félagsins. Það er mikil vinna sem er að baki þegar félag nær slíkum árangri og hafa allir … Read More

Breyttur opnunartími félagsheimilis Þróttar og skrifstofu

Frá og með 1.október mun opnunartími félagsheimilis Þróttar og skrifstofu breytast og verður eftirfarandi: Mán – fim                        12:00 – 18:00 Föstudagar                       12:00 – 16:00 Helgar                                Lokað (nema vegna viðburða) Yngri iðkendur sem eru á æfingum utan opnunartíma félagsheimilis … Read More