Fimm af lykilleikmönnum kvennaliðs Þróttar hafa skrifað undir nýja samninga við félagið. Þetta eru þær Álfhildur Rósa Kjartansdóttir, fyrirliði liðsins og íþróttamaður Þróttar 2020, Andrea Rut Bjarnadóttir, Jelena Tinna Kujundzic, Elísabet Freyja Þorvaldsdóttir og Linda Líf Boama. Allar léku þær … Read More
Uncategorized

Vinningshafar í jólahappdrætti vinsamlegast athugið
Afhending vinninga úr jólahappdrættinu hefst mánudaginn 11.janúar og er hægt að nálgast vinninga á skrifstofu Þróttar í félagsheimilinu á milli kl 09:00 – 16:00 alla virka daga. Hægt er að skoða vinningsskrána hér.