Sameiginleg yfirlýsing Knattspyrnufélagsins Þróttar og Glímufélagsins Ármanns varðandi uppbyggingu í Vogabyggð og Laugardal

Hverfisfélögin í Laugardal, Ármann og Þróttur, fagna ákvörðun stjórnar ÍTR frá 24. janúar um að félögin skipti með sér Vogabyggð í anda þeirra tillagna sem félögin gerðu um uppbyggingu íþróttastarfs í þessum nýjustu hverfum Reykjavíkurborgar. Um leið skora félögin á … Read More

Frítt á handboltaæfingar hjá Þrótti fram á vor!

Frítt verður á handboltaæfingar hjá Þrótti á þessu æfingatímabili eða alveg fram á vor.  Æfingarnar fara fram í íþróttahúsi Vogaskóla/MS og eru sem hér segir: Árgangar 2010 og yngri:               Miðvikudagar    kl 15:30 Föstudagar        kl 16:00 Árgangar 2008 og 2009:               … Read More

JAKO afmælistilboð

Í tilefni af 20 ára afmælisári sínu býður JAKOSPORT 20% afslátt af öllum vörum dagana 31. janúar til 12. febrúar. Tilboðið gildir bæði í vefverslun (með kóðanum 20ara) og í versluninni Smiðjuvegi 74. Það gildir þó ekki af merkingum. Til … Read More

Hildur Björg Hafstein lætur af störfum í stjórn Þróttar

Hildur Björg Hafstein hefur tilkynnt aðalstjórn að hún láti nú af störfum í stjórn félagsins vegna mikilla anna á öðrum vettvangi.  Hildur er Þrótturum að góðu kunn, fædd og uppalin í Vogahverfinu og hefur starfað í kringum félagið alla sína … Read More

Leó Ernir í Þrótt

 Leó Ernir Reynisson hefur skrifað undir 2ja ára samning við Þrótt. Leó, sem er fæddur 2001, er bráðefnilegur miðvörður, hann kemur til Þróttar frá ÍA en er alin upp í Fylki. Leó hefur öðlast umtalsverða reynslu nú þegar, hann á … Read More

Freyja Karín valin íþróttamaður Fjarðabyggðar

Freyja Karín Þorvarðardóttir sem skrifaði nýverið undir samning við Þrótt hefur verið valin íþróttamaður Fjarðabyggðar fyrir árið 2021. Freyja átti frábært tímabil í 2. deildinni með liði Fjarðabyggðar/Hattar/Leiknis, hún skoraði 22 mörk í 15 leikjum. varð markahæsti leikmaður 2. deildar og eftir … Read More

Sigrún vann sjónvarpið!

Fyrsti vinningur í Jólahappdrætti Þróttar var glæsilegt 65 tommu Samsung QLED sjónvarp frá Ormsson. Sigrún Benedikz var lukkulegur handhafi vinningsmiðans og sótti hún tækið í Þróttarheimilið í dag. Það var sérlega gleðilegt að afhenda Sigrúnu vinninginn þar sem hún hefur … Read More

Álfhildur og Sóley í æfingahóp U23

Þær Álfhildur Rósa Kjartansdóttir og Sóley María Steinarsdóttir hafa verið valdar í æfingahóp U23 landsliðsins. Þorsteinn Halldórsson, þjálfari U23, hefur valið 26 leikmenn í hópinn sem æfir dagana 24.-25. janúar og spilar svo gegn U19 landsliðinu 26. janúar.  Til hamingju … Read More

Franz til liðs við Þrótt

Franz Sigurjónsson er gengin til liðs við Þrótt og hefur skrifað undir samning til næstu 2ja ára. Franz er 26 ára markvörður, alin upp í Vestmannaeyjum og hefur leikið þar allan sinn feril, í yngri flokkum með ÍBV en síðar … Read More

Kolbeinn Nói valinn í æfingahóp U15

Kolbeinn Nói Guðbergsson hefur verið valinn í leikmannahóp U15 til æfinga dagana 24. -26. janúar. Lúðvík Gunnarsson þjálfari U15 landsliðs karla valdi 32 leikmenn frá 16 félögum á æfingarnar, sem fram fara í Skessunni í Kaplakrika, Hafnarfirði. Til hamingju Kolbeinn … Read More