Lokahóf knd. Þróttar var haldið laugardagskvöldið 2. október. Þar voru veittar viðurkenningar fyrir árangur sumarsins. Þau Ólöf Sigríður Kristinsdóttir og Sam Ford voru markahæstu leikmenn félagsins. Jelena Tinna Kujundzic og Hinrik Harðarson voru valin efnilegust og bestu leikmenn sumarsins voru … Read More
Author Archives: Hildur Hafstein
Guðlaugur kveður Þrótt
Tilkynning frá Knattspyrnudeild Þróttar Reykjavík. Í dag, 28. september 2021, tilkynnti Guðlaugur Baldursson þjálfari meistaraflokksliðs karla í Þrótti, að hann óskaði eftir að láta af störfum. Stjórn deildarinnar hefur orðið við þeirri ósk þó hún hefði gjarna vilja vinna með Guðlaugi … Read More
Málum stúkuna rauða! Tilboð hjá Jakó
Jakó býður Þrótturum nær og fjær eftirfarandi tilboð í tilefni af bikarúrslitaleiknum á föstudaginn. Hægt að kaupa inn a vefverslun Jako og í versluninni. Til í öllum stærðum.
Miðasala á bikarúrslitin
Forsala miða er hafin á bikarúrslitaleikinn 1. okt. Við skulum vera snöggir Þróttarar og kaupa miða með eftirfarandi tengli: Þróttur: https://tix.is/is/ksi/specialoffer/jednun6kchcoy Inngangur okkar verður merktur „BERGRISI“Vellinum er skipt í sóttvarnarhólf og við þurfum að fylla okkar svæði vel – verðum … Read More
Æfingar falla niður í dag 21.09. – appelsínugul viðvörun
Æfingar í 6. og 7.aldursflokki í knattspyrnu hjá Þrótti falla niður í dag, árgangar 2012,2013, 2014 og 2015. Við bendum á að Veðurstofan hefur sent út appelsínugula viðvörun vegna veðurs og gildir sú viðvörun eftir hádegi í dag. Það verða … Read More
Æfingar í handbolta yngstu aldursflokka
Æfingar í handbolta yngstu aldursflokka hefjast í vikunni og er æfingatafla hér meðfylgjandi. Opnað verður fyrir skráningar á morgun á sportabler, og eru æfingagjöld sem hér segir fyrir tímabilið september – desember: 5.aldursflokkur kr. 22.000 6.aldursflokkur kr. 17.000 7.aldursflokkur kr. 17.000 … Read More
Handboltaæfingar hjá Þrótti
Æfingar í handbolta hjá Þrótti hefjast í næstu viku eða mánudaginn 13.september. Gert er ráð fyrir æfingum hjá yngstu flokkum eða frá 5.aldursflokki (2008 – 2009) og yngri og verða æfingarnar í íþróttahúsi MS/Vogaskóla og í Laugarnesskóla. Æfingatöflur ásamt frekari … Read More
Þrír Þróttarar í U19 kvenna
Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið hóp sem leikur í undankeppni EM 2022. Ísland er í riðli með Frakklandi, Svíþjóð og Serbíu, en leikið verður í Serbíu dagana 15.-21. september. Í hópnum eru þær Andrea Rut Bjarnadóttir, Jelena … Read More
Borgargarráð samþykkir deiliskipulag Valbjarnarvallar
Borgarráð hefur samþykkt uppbyggingu á tveimur gervigrasvöllum á Valbjarnarvelli. Uppbyggingin mun bæta verulega alla aðstöðu til knattspyrnuiðkunnar hjá Þrótti og umbylta vetraraðstöðu félagsins.Eftir uppbygginguna verður æfingaaðstaða Þróttar ein sú besta á landinu. Framkvæmdir við gervigrasvellina mun hefjast á næstu vikum … Read More
Æfingatöflur allra flokka í blaki – skráning yngri flokka
Æfingatöflur yngri flokka í blaki eru nú staðfestar og má nálgast hér. Æfingatímar hafa þegar tekið gildi. Skráning fer fram á Sportabler á slóðinni www.sportabler.com/shop/trottur og þar hefur þegar verið opnað fyrir skráningar í íþróttarútuna sem gengur fjóra daga vikunnar frá frístundaheimilum … Read More