Dregið var út í jólahappdrættinu hjá Sýslumanni 15. janúar 2025 og hér getið þið séð þau númer sem dregin voru út. Vinningsnúmer eru í númeraröð miða og fyrir neðan er vinningaskráin. Vinningshafar geta mætt á skrifstofu félagsins og sótt vinninga … Read More
Author Archives: María Edwardsdóttir
Þróttarar sækja jólatréð
Árleg jólatrjáasöfnun Þróttar fer fram laugardaginn 11. janúar n.k. Öflugir leikmenn 3. flokka Þróttar ásamt forráðamönnum munu fara um hverfið og sækja jólatré til förgunar. Hverfið afmarkast af póstnúmeri 104 og þeim hluta 105 sem er norðan Laugavegar. Hægt er … Read More
Flugeldasala
Flugeldasalan í ár er í samstarfi við Gullborg Flugelda. Skotkökur, blys, rakettur, gos og fleira er hægt að panta á https://trottur.gullborg-flugeldar.com. Síðan sækir þú pöntunina þína í flugeldasöluna á bílastæði Þróttar að Engjavegi 7. Athugið að nauðsynlegt er að ganga … Read More
Námskeið – byrjendablak fyrir fullorðna
Blakdeildin hefur haldið vinsæl námskeið fyrir fullorðna byrjendur í blak undanfarin ár. Nú er nýtt námskeið að hefjast og hvetjum við alla að skrá sig og prufa þessa skemmtilegu íþrótt. Æfingar fara fram á fimmtudagskvöldum í Laugardalshöll. Það er velkomið … Read More
Rey Cup Vormót um helgina
Árleg knattspyrnuhátíð fyrir 6.-8. flokka stúlkna og drengja fer fram helgina 25.-26. maí á völlum félagsins í Laugardalnum. 7. og 8. flokkarnir spila á laugardeginum en 6. flokkar á sunnudeginum. Við bendum þeim sem ætla að sækja okkur heim að … Read More
Sumarnámskeið 2024
Skráningar eru hafnar í Sumarskóla Þróttar 2024. Fyrstu tvær vikurnar sem og síðustu tvær vikurnar verður boðið upp á heilsdags námskeið. Annars eru námskeiðin frá 09.00-13.00 og boðið upp á gæslu frá 08.00-09.00 Í boði er að taka mat í … Read More
Aðalfundur 21. maí 2024
Knattspyrnufélagið Þróttur boðar til aðalfundar félagsins 21. maí næstkomandi klukkan 17:30 í félagsheimili okkar. Dagskrá aðalfundar er samkvæmt samþykktum félagsins. Allir skuldlausir félagsmenn, 18 ára og eldri, sem skráðir hafa verið í félagatal a.m.k. tveimur vikum fyrir aðalfund, eru kjörgengir … Read More
Nýir tímar í Laugardalnum
Ný stefna Þróttar mun tryggja framþróun félagsins til framtíðar og koma Þrótti í fremstu röð. Tillaga að uppfærðu félagsmerki er skýrt merki um nýja tíma og samræmist vel stefnu félagsins.
Auka aðalfundur 22. apríl
Við minnum félagsmenn á auka aðalfund næstkomandi mánudag kl 17:30. Fyrir fundinum liggur tillaga um breytingu á lögum félagsins um merki og búning. Meðfylgjandi kynning sýnir á hvaða hugmyndum tillagan að nýju merki byggir.
Rey Cup – Vormót 2024 verður haldið 25.-26. maí
Skráning á skemmtilegasta mót vorsins er hafið. Mótið er haldið í Laugardalnum í lok maí fyrir 6., 7. og 8. flokk drengja og stúlkna. Skráning fer fram á https://tinyurl.com/reycup-vormot