Author Archives: María Edwardsdóttir

Njörður Þórhallsson snýr heim í Þrótt

Njörður Þórhallsson hefur skrifað undir 2ja ára samning um að leika með Þrótti. Njörður er uppalinn Þróttari, lék með félaginu í gegnum alla yngri flokkana en hefur á undanförnum árum leikið með KV, nú síðast í Lengjudeild þar sem hann … Read More

Heiðursviðurkenningar 2022

Aðalstjórn félagsins afhenti á dögunum heiðursmerki fyrir störf í þágu félagsins eða íþróttahreyfingarinnar. Silfurmerki Þróttar Mads Arne Jonsson Mads Arne kom sem ungur maður til Íslands á 9. áratugnum. Á vegi hans varð ungur Þróttari, Sigurður Hallvarðsson, og ákvað Mads … Read More

Nýir heiðursfélagar Þróttar

Aðalstjórn félagsins hefur veitt þeim Helgu Emilsdóttur, Jón Birgi Péturssyni og Hjálmari Þ. Baldurssyni æðstu viðurkenningu félagsins og gert þau að heiðursfélögum. Hjálmar Þ. Baldursson heiðursfélagi Hjálmar hóf knattspyrnu- og handboltaiðkun á fyrstu árum félagsins, og lék upp alla flokka … Read More

Íris Dögg íþróttamaður ársins 2022

Íris Dögg Gunnarsdóttir markvörður meistaraflokks kvenna hefur verið kjörinn íþróttamaður Þróttar, annað árið í röð. Íris er jafnframt knattspyrnumaður félagsins 2022. Hún hefur sýnt frábæra frammistöðu með Þrótti frá því kom fyrst til félagsins haustið 2020. Hún hefur mikinn metnað … Read More

Tilnefningar til íþróttamanns Þróttar 2022

Næstkomandi sunnudag kl. 13 (við viljum sjá alla á svæðinu) verður íþróttamaður ársins í Þrótti útnefndur ásamt því að orður verða veittar fyrir vel unnin störf í þágu félagsins. Í ár stendur valið á milli Írisar markvarðar m.fl. Þróttar og … Read More

Íþróttamaður ársins og viðurkenningar 2022

Íþróttamaður Þróttar 2022 verður tilkynntur við hátíðlega athöfn í Þróttarheimilinu sunnudaginn 18. desember klukkan 13:00. Á sama tíma verða félagsmenn heiðraðir fyrir störf í þágu Þróttar. Þróttari ársins verður einnig tilkynntur en þá er litið til einstaklings sem verið hefur … Read More

Ingunn Haralds í Laugardalinn

Ingunn Haraldsdóttir hefur skrifað undir 2ja ára samning um að leika með félaginu í Bestu deild kvenna. Ingunn er þaulreyndur varnarmaður, hún lék síðast með PAOK á Grikklandi en hefur stærstan hluta síns ferils í meistaraflokki leikið með KR þar … Read More

Sæunn Björnsdóttir framlengir samningi sínum

Sæunn Björnsdóttir hefur framlengt samning sinn við félagið um eitt ár. Sæunn var áður lánsmaður frá Haukum en gengur nú til liðs við Þrótt eftir velheppnaða dvöl á síðasta sumri. Hún hefur mikla og góða reynslu, á að baki yfir … Read More

Jelena semur til 2ja ára

Jelena Tinnu Kujundzic hefur framlengt sinn samning um 2 ár. Jelena hefur leikið með Þrótti frá upphafi síns ferils og þrátt fyrir ungan aldur hefur hún þegar leikið yfir 100 leiki fyrir félagið og átt drjúgan þátt í velgengni meistaraflokks … Read More

Katie Cousins aftur í Þrótt

Katie Cousins hefur skrifað undir nýjan samning við félagið um að leika með Þrótti á komandi tímabili. Það er óþarfi að fara mörgum orðum um Katie, hún var valinn besti leikmaður Þróttar sumarið 2021 og átti stóran þátt í velgengni … Read More