Author Archives: María Edwardsdóttir

Jörgen Pettersen í Þrótt

Jörgen Pettersen hefur skrifað undir samning við Þrótt um að leika með félaginu á komandi tímabili. Jörgen er frá Noregi en hefur einnig leikið í Bandaríkjunum, Hann kemur til Þróttar frá ÍR þar sem hann hefur leikið undanfarin sumur þannig … Read More

Sierra Marie Lelii til liðs við Þrótt á ný

Sierra Marie Lelii hefur gengið til liðs við Þrótt á nýjan leik og skrifað undir samning um að leika með félaginu á komandi tímabili. Sierra lék síðast með Þrótti í næst efstu deild árið 2017 og er ein af mörgum … Read More

Izaro Abllea Sanchez

Izaro Abella Sanchez framlengir við Þrótt

Izaro Abella Sanchez hefur framlengt samning sinn við Þrótt til loka tímabilsins 2023. Izaro sem er eldsnöggur og lipur kantmaður, gekk til liðs við Þrótt fyrir tímabilið 2022 og stóð sig vel í 2. deildinni síðastliðið sumar. Hann er alinn … Read More

Vinningsnúmer í jólahappdrætti

Dregið hefur verið í jólahappdrættinu. Hægt verður að vitja vinninga á skrifstofu félagsins 9.-31. janúar milli klukkan 09:00 og 17:00 alla virka daga. Hér koma vinningasnúmerin: Miðanúmar Vinningur nr. 510 62 513 47 719 18 734 76 779 26 794 … Read More

Bjarnólfur Lárusson

Áramótaávarp formanns – Þróttheimar

Þrátt fyrir fjöldatakmarkanir í upphafi árs þá fór árið 2022 vel af stað og tilkynnt var um þá ákvörðun Reykjavíkurborgar að sameiginlega myndu Knattspyrnufélagið Þróttur og Glímufélagið Ármann verða hverfafélög hins nýja Voga- og Höfðahverfis. Við þá ákvörðun er ljóst … Read More

Dregið 6. jan í Jólahappdrættinu

Ákveðið hefur verið að fresta útdrætti í jólahappdrættinu um viku. Dregið verður 6. jan 2023 og vinningstölur birtar hér á heimasíðu Þróttar.

Ágúst Karel Magnússon gengur til liðs við Þrótt

Ágúst Karel Magnússon fyrrverandi leikmaður Ægis í Þorlákshöfn hefur skrifað undir 2ja ára samning um að leika með Þrótti. Ágúst er fæddur árið 2000, hann á að baki um 50 leiki í neðri deildum, þar af 21 leik með Ægi … Read More

Þróttari ársins 2022

Ár hvert er Þróttari ársins valinn úr röðum félagsmanna. Við valið er litið til þess að viðkomandi sé góð fyrirmynd og hafi gefið af sér í sjálfboðaliðastörfum fyrir félagið á árinu sem er að líða. Ásmundur Helgason hlýtur titilinn í … Read More

Frumkvöðlar í kvennaknattspyrnu

Í ár eru 50 ár liðin frá því að fyrst var leikið á Íslandsmótinu í knattspyrnu kvenna. Þróttur var meðal frumherja í efstu deild, en fyrsta liðið sem Þróttur sendi til leiks, var að stofni til 2. flokkur stúlkna í … Read More

Njörður Þórhallsson snýr heim í Þrótt

Njörður Þórhallsson hefur skrifað undir 2ja ára samning um að leika með Þrótti. Njörður er uppalinn Þróttari, lék með félaginu í gegnum alla yngri flokkana en hefur á undanförnum árum leikið með KV, nú síðast í Lengjudeild þar sem hann … Read More