Þróttur hefur skrifað undir áframhaldandi þjálfarasamning með Lesly Pina sem þjálfari meistaraflokks kvenna í blaki veturinn 2022-2023. Einnig mun Lesly halda áfram að þjálfa lið í neðri deildum kvenna og hluta af yngri flokka hópum félagsins. Þjálfarateymið fær síðan enn … Read More
Blak

Celsius mótaröðin í blaki
Þróttur hélt fyrsta stigamót sumarsins í strandblaki í Celsius mótaröðinni nú síðustu helgi. Leikið var á samtals 4 völlum í Laugardal og Árbæ frá föstudegi til sunnudagskvölds. Skráð lið voru um 50 talsins og leiknir í kringum 140 leikir í … Read More
Aðalfundur blakdeildar
Blakdeild Þróttar býður ykkur til aðalfundar deildarinnar í félaghúsi Þróttar föstudaginn 20. maí klukkan 17:30. Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf. Við í blakinu hlökkum mikið til næsta vetur þegar við færum okkur aftur inn í Laugardalshöllina og setjum blakstarfið aftur … Read More

Blak – æfingatafla vor 2022
Æfingatafla blakdeilda fyrir vor 2022 liggur fyrir.

Áramótaávarp formanns – “Kæru verktakar” taka völdin í Laugardalnum
Eftir áralanga þrautargöngu okkar Þróttara til að öðlast íþróttaaðstöðu til samræmis við önnur íþróttarfélög á landinu hafa “kæru verktakar” tekið völdin í Laugardalnum og lagt vegatálma fyrir börn og unglinga hverfisins. Börn og unglingar í Laugardalnum fá ekki að njóta … Read More

Íþróttamaður Þróttar útnefndur í dag, 30.desember
Íþróttamaður Þróttar árið 2021 verður útnefndur í dag, fimmtudaginn 30.desember, og verður tilkynnt um útnefninguna síðar í dag en vegna aðstæðna verður ekki um hefðbundna athöfn að ræða í félagsheimili Þróttar líkt og verið hefur undanfarin ár. Þróttari ársins 2021 … Read More

Jólafrí æfinga og opnunartími félagsheimilis
Frí verður gefið frá æfingum í knattspyrnu, blaki og handbolta um jól og áramót. Félagsheimilið lokar kl 12:00 á Þorláksmessu og opnar að nýju mánudaginn 3.janúar. Sérstakur opnunartími vegna flugeldasölu verður auglýstur síðar. Knattspyrna – Frí verður gefið frá æfingum … Read More

Jafnfréttisfræðslufundur í kvöld 25.11– streymt á Þróttarastreyminu
Í kvöld kl 20:00 verður fræðslukvöld í félagsheimili Þróttar og ber fræðsluerindið nafnið “Klefamenning og fótboltinn” Þorsteinn V Einarsson, #karlmennskan verður með fyrirlestur og verður fræðslufundinum jafnframt streymt á Þróttarastreyminu. Streymið má finna hér

Jólatilboð á Þróttar-vörum
Frá 15. nóvember til 5. desember býður Jakó valdar Þróttarvörur á tilboðsverði. Tilboðið nær yfir ýmsan varning sem passa vel í jólapakka Þróttara á öllum aldri. Þessi tilboð er bæði hægt að nýta sér á vefsíðunni og í verslun Jakó … Read More

Stelpurnar hækkuðu rána
Pistill formanns Þróttur er stórt félag það sáum við svo sannarlega á áhorfendapöllunum á Laugardalsvelli þegar Þróttur spilaði sinn fyrsta bikarúrslitaleik í sögu félagsins. Það er mikil vinna sem er að baki þegar félag nær slíkum árangri og hafa allir … Read More