Blak

Breyttur opnunartími félagsheimilis Þróttar og skrifstofu

Frá og með 1.október mun opnunartími félagsheimilis Þróttar og skrifstofu breytast og verður eftirfarandi: Mán – fim                        12:00 – 18:00 Föstudagar                       12:00 – 16:00 Helgar                                Lokað (nema vegna viðburða) Yngri iðkendur sem eru á æfingum utan opnunartíma félagsheimilis … Read More

Laugardalur skipulag

Borgargarráð samþykkir deiliskipulag Valbjarnarvallar

Borgarráð hefur samþykkt uppbyggingu á tveimur gervigrasvöllum á Valbjarnarvelli. Uppbyggingin mun bæta verulega alla aðstöðu til knattspyrnuiðkunnar hjá Þrótti og umbylta vetraraðstöðu félagsins.Eftir uppbygginguna verður æfingaaðstaða Þróttar ein sú besta á landinu. Framkvæmdir við gervigrasvellina mun hefjast á næstu vikum … Read More

Æfingatöflur allra flokka í blaki – skráning yngri flokka

Æfingatöflur yngri flokka í blaki eru nú staðfestar og má nálgast hér. Æfingatímar hafa þegar tekið gildi. Skráning fer fram á Sportabler á slóðinni www.sportabler.com/shop/trottur og þar hefur þegar verið opnað fyrir skráningar í íþróttarútuna sem gengur fjóra daga vikunnar frá frístundaheimilum … Read More

Íþróttarúta í tengslum við æfingar

Ármann og Þróttur bjóða upp á rútuferðir frá fristundaheimilunum í hverfinu eins og undanfarin ár. Opnað hefur verið fyrir skráningar. Foreldrar/forráðamenn eru hvattir til að lesa vel upplýsingar um rútuna sem finna mér hér meðfylgjandi. Skráning í íþróttarútu Þróttar fer … Read More

María Edwardsdóttir ráðin framkvæmdastjóri Þróttar

Aðalstjórn Knattspyrnufélagsins Þróttar hefur ráðið Maríu Edwardsdóttur sem framkvæmdastjórafélagsins og mun hún taka til starfa síðar á árinu. María mun sinna daglegum rekstri félagsins og vinna náið með íþróttastjóra, öðrum starfsmönnum og öllum deildum félagsins. María hefur starfað hjá Gröfu … Read More

Íþróttaskóli barna

Íþróttaskóli barna haustið 2021 hefst 4.september n.k. Knattspyrnufélagið Þróttur mun starfrækja íþróttaskóla barna í haust sem ætlaður eru börnum á aldrinum 1-4 ára.   Stefnt er að því að hafa fjölbreytta dagskrá til þess að efla skyn – og hreyfiþroska barna … Read More

Nýr þjálfari blakdeildar

Lesly Piña verður þjálfari meistaraflokks Þróttar veturinn 2021-2022. Hún mun einnig þjálfa 2.deildarlið og hluta af yngri flokkum félagsins. Lesly kemur frá Perú og hefur meira en 15 ára reynslu í blaki, hún hefur leikið í úrvalsdeild í Perú, ásamt … Read More

Búningar – skilaboð frá Jóhanni í Jako

Kæru Þróttarar. Því miður verður óviðráðanleg bið á því að við getum afgreitt keppnistreyjurnar ykkar. Samkvæmt því sem við fáum uppgefið nú ætti sendingin að leggja af stað hingað frá Þýskalandi um miðjan júlí og við því geta afhent treyjurnar … Read More

Guðjón Oddsson heiðursfélagi Þróttar

Á fundi aðalstjórnar þann 18 maí sl. var einróma samþykkt að gera Guðjón Oddsson að heiðursfélaga Þróttar. Guðjón hóf strax að iðka knattspyrnu þegar félagið var stofnað og er einn af fyrstu meisturum þess þegar Haustmeistaratitillinn vannst í 4. flokki … Read More

Skýrsla fráfarandi formanns Þróttar

Finnbogi Hilmarsson fráfarandi formaður Þróttar hefur verið í ábyrgðarstöðum innan félagsins undangengin 18 ár, lengst af sem formaður knattspyrnudeildar en síðastliðin ár sem formaður aðalstjórnar Þróttar.  Hann lagði mikla áherslu á aðstöðuuppbyggingu félagsins og lét fylgja með nokkrar myndir af … Read More