Þróttar hefur lokið við samninga við fjóra nýja leikmenn má undanförnum vikum, þá síðustu 12. maí á lokadegi félagaskiptagluggans. Þetta er allt leikmenn sem falla vel að hugmyndafræði Þróttar, um að laða til félagsins unga efnilega leikmenn sem færa með … Read More
Meistaraflokkur karla
Stjórn knd. Þróttar endurkjörinn á aðalfundi
Stjórn knd. Þróttar endurkjörinn á aðalfundi Aðalfundur knattspyrnudeildar Þróttar var haldinn í dag, 15. apríl 2021. Á dagskrá fundarins voru hefðbundin aðalfundarstörf. Formaður flutti skýrslu stjórnar og er hún hér í viðhengi. Gjaldkeri fór yfir reikninga deildarinnar. Staða knattspyrnudeildarinnar er … Read More
Hjartað í Reykjavík, Þróttara skemmti- styrktarþáttur
Á fimmtudagskvöldið næsta, 18. mars kl. 20.00 verður frumsýndur á Stöð 2 nýr skemmtiþáttur undir heitinu Hjartað í Reykjavík. Hreinræktaður Þróttaraþáttur, framleiddur, saminn og fluttur og sendur út af Þrótturum. Þeir Jón góði Ólafsson og Bolli Már Bjarnason hafa veg … Read More
Hreinn Ingi endurnýjar samning við Þrótt
Hreinn Ingi Örnólfsson hefur skrifað undir samning um að leika með Þrótti út þetta tímabil. Hreinn er margreyndur varnarmaður og hafði áður leikið með Þrótti um langt árabil, áður en hann tók sér stutt hlé frá knattspyrnuiðkun. Hann snýr nú … Read More
Aðalfundur knattspyrnudeildar Þróttar 24.mars 2021
Boðað er til aðalfundar knattspyrnudeildar Þróttar 24.mars n.k. kl 17:30 í félagsheimili Þróttar að því gefnu að sóttvarnarreglur heimili. Dagskrá fundarins er skv. lögum félagsins eftirfarandi: 1. Kosning fundarstjóra og fundarritara. 2. Formaður deildar flytur skýrslu liðins starfsárs og … Read More
Baldur Hannes í æfingahóp U19
Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið 23 leikmenn frá 13 félögum til að taka þátt í æfingum 1.-3. mars nk. Þróttur á þar sinn fulltrúa, Baldur Hannes Stefánsson.
Kairo Edwards-John gengur til liðs við Þrótt
Þróttarar hafa skrifað undir leikmannasamning við Kairo Edwards-John, 21s árs gamlan Breta frá Leicester sem lék á Íslandi á síðastliðnu sumri í Lengjudeildinni með Magna og skoraði þá 6 mörk í 19 leikjum. Kairo er skæður framherji, snöggur og sterkur … Read More
Daði Bergsson skrifar undir nýjan samning við Þrótt
Daði Bergsson, fyrirliði Þróttar, hefur skrifað undir nýjan 2ja ára samning við félagið. Daði sem er fæddur 1995, er uppalinn Þróttari með mikla reynslu. Hann spilaði sinn fyrsta leik fyrir Þrótt árið 2011, þá 16 ára gamall en hefur frá … Read More
Sam Hewson til Þróttar!
Sam Hewson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari Guðlaugs Baldurssonar hjá Þrótti en hann mun jafnframt leika með liðinu. Samningurinn er til 4 ára. Sam Hewson er þekktur á Íslandi sem afburða knattspyrnumaður. Hann er alinn upp hjá Manchester United en fluttist til … Read More
Guðlaugur Baldursson ráðinn þjálfari Þróttar
Guðlaugur Baldursson hefur verið ráðinn sem þjálfari meistaraflokks karla hjá Þrótti og hefur gert fjögurra ára samning við félagið. Guðlaugur er afar reynslumikill þjálfari, hann hóf þjálfaraferil sinn í meistaraflokki í Vestmannaeyjum er hann tók við efstu deildar liði ÍBV … Read More