Spænski framherjinn Esau Martines Rojo hefur gert samning við knattspyrnudeild Þróttar og mun hann leika með liðinu í sumar í Lengjudeildinni. Esau er 31 árs gamall hávaxinn og öflugur framherji sem lék síðast með AD Torrejón CF í spænsku 3.deildinni … Read More
Meistaraflokkur karla
Dion í Dalinn
Bandaríski leikmaðurinn Dion Acoff og knattspyrnudeild Þróttar hafa gert samning þess efnis að leikmaðurinn leiki með liðinu í sumar. Dion er Þrótturum vel kunnur, lék með liðinu tímabilin 2015 og 2016, og svo í framhaldi af því með Val í … Read More
Sveinn Óli undirritar samning
Markvörðurinn Sveinn Óli Guðnason sem fæddur er árið 2000 og knattspyrnudeild Þróttar hafa undirritað nýjan samning sín á milli sem gildir út keppnistímabilið 2022. Sveinn Óli hefur leikið lykilhlutverk í 2.flokki félagsins undanfarin ár en hefur jafnframt komið við sögu … Read More
Baldur Hannes og Stefán Þórður endurnýja samninga
Bræðurnir Baldur Hannes og Stefán Þórður Stefánssynir hafa skrifað undir endurnýjaða samninga við knattspyrnudeild Þróttar og gilda nýir samningar út keppnistímabilið 2022 eða út þrjú næstu tímabil. Baldur Hannes kom við sögu í 14 leikjum meistaraflokks Þróttar í fyrrasumar í … Read More