Knattspyrna

Flugeldasala Þróttar 2020

Flugeldasala Þróttar verður við félagsheimili Þróttar líkt og undanfarin ár. Þessi sala skiptir félagið gríðarlega miklu máli. Vonandi sjá sem flestir sér fært að kaupa nokkra flugelda og styrkja um leið félagið. Opnunartímar: Þriðjudagur 29. des kl 14.00 – 22.00 … Read More

Nik Chamberlain skrifar undir nýjan samning við Þrótt

Nik Chamberlain hefur skrifað undir nýjan 4 ára samning við Þrótt. Nik hefur þjálfað hjá Þrótti frá 2016 og náð frábærum árangri í sinni þjálfun, nú síðast fór hann með kvennalið félagsins í 5ta sæti í efstu deild sem er … Read More

Dregið í jólahappdrættinu 29.desember

Vegna fjölmargra fyrirspurna um aukin frest til sölu á happdrættismiðum í jólahappdrætti Þróttar hefur verið ákveðið að fresta drætti til þriðjudagsins 29.desember.  Dregið verður fyrir hádegi þann 29.des og vinningsnúmer birt á heimasíðu félagsins ásamt vinningaskrá. Iðkendur og aðrir hafa … Read More

Sóley María skrifar undir samning við Þrótt

Sóley María Steinarsdóttir skrifaði í gær undir þriggja ára samning við Þrótt. Sóley lék með Þrótti síðastliðið sumar sem lánsmaður frá Breiðabliki. Sóley er uppalinn í Þrótti, hefur leikið með félaginu alla tíð og á baki fjölmarga leiki með yngri … Read More

Íslensk knattspyrna 2020

Íslensk knattspyrna 2020 eftir Víði Sigurðsson er komin í forsölu og er á leið í búðir innan skamms en þetta er í fertugasta skipti sem þessi árbók knattspyrnunnar á Íslandi kemur út. KSÍ hefur um langt árabil átt samstarf við … Read More

Ungir leikmenn skrifa undir samninga

Þau Ísabella Anna Húbertsdóttir og Ólafur Fjalar Freysson hafa skrifað undir samning við Þrótt. Báðir samningar eru til tveggja ára.  Ísabella kemur til félagsins frá Val, lék með Þrótti síðastliðið sumar og stóð sig vel. Hún er fædd 2001 og … Read More

Marc Boal verður fulltrúi knd. Þróttar á Bretlandseyjum

Íslandsvinurinn Marc Boal sem kunnur er mörgum knattspyrnuáhugamönnum hefur samið við knd. Þróttar um að vera fulltrúi félagsins á Bretlandseyjum.  Samkomulagið felur í sér að Marc mun vinna að því með Þrótturum að koma á varanlegum tengslum við skosk knattspyrnulið … Read More

Markmanns- og styrktarþjálfari ráðnir til Þróttar

Þróttarar hafa ráðið þá Jamie Brassington og Henry Szmydt til starfa sem markmanns- og styrktarþjálfara félagsins. Með þessu verða þjálfarateymi beggja meistaraflokka fullmönnuð. Þeir Jamie og Henry munu einnig annast markmanns- og styrktarþjálfun yngri flokka félagsins.  Jamie Brassington er sérmenntaður … Read More

Sam Hewson til Þróttar!

Sam Hewson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari Guðlaugs Baldurssonar hjá Þrótti en hann mun jafnframt leika með liðinu. Samningurinn er til 4 ára. Sam Hewson er þekktur á Íslandi sem afburða knattspyrnumaður. Hann er alinn upp hjá Manchester United en fluttist til … Read More

Guðlaugur Baldursson ráðinn þjálfari Þróttar

Guðlaugur Baldursson hefur verið ráðinn sem þjálfari meistaraflokks karla hjá Þrótti og hefur gert fjögurra ára samning við félagið. Guðlaugur er afar reynslumikill þjálfari, hann hóf þjálfaraferil sinn í meistaraflokki í Vestmannaeyjum er hann tók við efstu deildar liði ÍBV … Read More