Aðalstjórn Knattspyrnufélagsins Þróttar hefur ráðið Maríu Edwardsdóttur sem framkvæmdastjórafélagsins og mun hún taka til starfa síðar á árinu. María mun sinna daglegum rekstri félagsins og vinna náið með íþróttastjóra, öðrum starfsmönnum og öllum deildum félagsins. María hefur starfað hjá Gröfu … Read More
Tennis

Guðjón Oddsson heiðursfélagi Þróttar
Á fundi aðalstjórnar þann 18 maí sl. var einróma samþykkt að gera Guðjón Oddsson að heiðursfélaga Þróttar. Guðjón hóf strax að iðka knattspyrnu þegar félagið var stofnað og er einn af fyrstu meisturum þess þegar Haustmeistaratitillinn vannst í 4. flokki … Read More

Skýrsla fráfarandi formanns Þróttar
Finnbogi Hilmarsson fráfarandi formaður Þróttar hefur verið í ábyrgðarstöðum innan félagsins undangengin 18 ár, lengst af sem formaður knattspyrnudeildar en síðastliðin ár sem formaður aðalstjórnar Þróttar. Hann lagði mikla áherslu á aðstöðuuppbyggingu félagsins og lét fylgja með nokkrar myndir af … Read More

Aðalfundur Þróttar 2021
Aðalfundur Þróttar 2021 verður haldinn þann 7. júní 2021 kl. 18.00 í Félagsheimili Þróttar. Hefðbundin aðalfundarstörf. Tillögum að lagabreytingum þarf að skila til thorir@trottur.is viku fyrir auglýstan fundartíma. Framboð til stjórnar þarf að skila viku fyrir auglýstan fundartíma. Skila þarf … Read More

Frá formanni
Kæru Þróttarar,Gleðilegt sumar og takk fyrir þennan sérkennilega vetur sem hefur sannarlega reynt á okkur úr öllum áttum. Vonandi er nú framundan bjartari tímar sem gera okkur kleift færa starfið okkar í eðlilegrahorf.Mig langar aðeins að segja ykkur frá því … Read More

Hjartað í Reykjavík, Þróttara skemmti- styrktarþáttur
Á fimmtudagskvöldið næsta, 18. mars kl. 20.00 verður frumsýndur á Stöð 2 nýr skemmtiþáttur undir heitinu Hjartað í Reykjavík. Hreinræktaður Þróttaraþáttur, framleiddur, saminn og fluttur og sendur út af Þrótturum. Þeir Jón góði Ólafsson og Bolli Már Bjarnason hafa veg … Read More