Þróttari ársins 2021

Sigurður Már Jóhannesson er Þróttari ársins 2021.   Sigurður Már er sannarlega vel að þessum titili kominn en Þróttari ársins er jafnan sá sjálfboðaliði sem gefið hefur félaginu hvað mest á yfirstandandi ári og hvergi látið sitt eftir liggja. Sigurður – … Read More

Íris Dögg Gunnarsdóttir er Íþróttamaður Þróttar 2021

Íris Dögg Gunnarsdóttir markvörður Þróttar í meistaraflokki kvenna var í dag kjörinn Íþróttamaður ársins hjá félaginu. Tvær konur voru tilefndar, auk Írisar var það Katrín Sara Reyes, fyrirliði blakliðs Þróttar.   Íris Dögg er vel að þessari nafnbót komin. Hún lék … Read More

Íþróttamaður Þróttar útnefndur í dag, 30.desember

Íþróttamaður Þróttar árið 2021 verður útnefndur í dag, fimmtudaginn 30.desember, og verður tilkynnt um útnefninguna síðar í dag en vegna aðstæðna verður ekki um hefðbundna athöfn að ræða í félagsheimili Þróttar líkt og verið hefur undanfarin ár.  Þróttari ársins 2021 … Read More

Flugeldasala Þróttar!

Flugeldasala Þróttar verður í félagsheimili Þróttar líkt og undanfarin ár. Þessi sala skiptir félagið gríðarlega miklu máli. Vonandi sjá sem flestir sér fært að kaupa nokkra flugelda og styrkja um leið félagið. Opnunartímar: 29. desember                  frá kl 16:00 til kl … Read More

Gleðilega hátíð!

Við óskum öllum Þrótturum nær og fjær, gleðilegra jóla. Þökkum ykkur fyrir stuðninginn á árinu og sérstakar þakkir til ómetanlegu sjálfboðaliðann okkar. Vonum að allir hafi það gott yfir hátíðirnar. Við minnum í leiðinni á jólahappdrættið, flugeldasöluna, fótboltabókina í vefverslun … Read More

Íslensk knattspyrna 2021

Bókin Íslensk knattspyrna 2021 eftir Víði Sigurðsson er komin út hjá Sögum útgáfu en þetta er 41. árið í röð sem þetta ársrit um fótboltann á Íslandi er gefið út. Bókin er 272 blaðsíður í stóru broti og fjallað er … Read More

Þróttari ársins 2021 – tilnefningar óskast

Á gamlársdag verður Þróttara ársins veitt viðurkenning og af þessu tilefni óskar aðalstjórn eftir tilnefningum félagsmanna. Við valið er litið til þess að viðkomandi sé góð fyrirmynd og hafi gefið af sér í sjálfboðaliðastörfum fyrir félagið á árinu sem er … Read More

Danielle Marcano til liðs við Þrótt

Danielle Marcano hefur skrifað undir samning um að leika með Þrótti á næsta tímabili. Danielle er bandarískur sóknarmaður sem lék síðastliðið sumar með HK í Lengjudeild kvenna. Þar skoraði hún 6 mörk í 12 leikjum. Áður hefur Danielle m.a. leikið … Read More

Ungir Þróttarar endurnýja samninga við félagið

Þessir ungu Þróttarar hafa á undanförnum vikum og mánuðum allir skrifað undir nýja 3ja ára samninga við félagið. Þeir eru fæddir 2003 og 2004 og munu ef allt fer að óskum mynda kjarnann í liði Þróttar á næstu árum. Efri … Read More

Jólafrí æfinga og opnunartími félagsheimilis

Frí verður gefið frá æfingum í knattspyrnu, blaki og handbolta um jól og áramót. Félagsheimilið lokar kl 12:00 á Þorláksmessu og opnar að nýju mánudaginn 3.janúar.  Sérstakur opnunartími vegna flugeldasölu verður auglýstur síðar. Knattspyrna – Frí verður gefið frá æfingum … Read More