Félagsfundur um málefni handboltans í Þrótti

Boðað er til félagsfundar mánudaginn 29.júní kl 20:00  í Þrótti um málefni handboltans í félaginu og framtíðarsýn. Dagskrá: Afreksstarf og yngri flokka starf Stjórn handknattleiksdeildar og stjórnir ráða innan deildarinnar Aðstöðumál Önnur mál Allir velkomnir og eru áhugasamir félagsmenn um … Read More

Hreinn Ingi samningsbundinn út tímabilið

Hreinn Ingi Örnólfsson og knattspyrnudeild hafa undirritað samning sín á milli og er Hreinn nú samningsbundinn félaginu til loka keppnistímabilsins 2020.  Hreinn hefur undanfarin ár verið einn af lykilmönnum Þróttar, kom til félagsins árið 2008 frá Víkingum og lék hann … Read More

Ingvi Sveinsson fékk viðurkenningu á ársfundi þjálfara

Þann 4.júní s.l. var haldinn aðalfundur Knattspyrnuþjálfarafélags Íslands (KÞÍ) og að því tilefni ákvað félagið að veita fjórum þjálfurum viðurkenningu fyrir vel unnin störf við þjálfun.  Ingvi okkar Sveinsson var einn þessara aðila og óhætt að segja að hann sé … Read More

Metþátttaka var í golfmóti Þróttar 2020

Golfmót Þróttar árið 2020 var haldið á Garðavelli þann 5. júní síðastliðinn í ágætis veðri. Ræst var út á öllum teigum en metþátttaka var í mótinu alls 66 þátttakendur, 44 í karlaflokki og 22 í kvennaflokki. Sigurvegari í kvennaflokki var … Read More

Ingvi Sveinsson, 1979-,

Ingvi Sveinsson, 1979-, hóf æfingar hjá Þrótti á lang-yngsta ári í 6.flokki 1987, en þá var 7.flokkur ekki til. „Þá var maður allt að fjórum árum í 6.flokki.  Fyrsta æfingin var á mölinni við Sæviðarsundið, þar sem maður átti eftir … Read More

ÍBV – Þróttur í dag kl 16.00

Í dag kl 16.00 í Vestmannaeyjum hefst vegferð stelpnanna okkar í Pepsí Max-deildinni. Tökum þátt í gleðinni og styðjum þessar flottu, ákveðnu og duglegu stelpur alla leið. Til hamingju Þróttur og til hamingju stelpur og njótið tímabilsins/ævintýrsins til hins ýtrasta. … Read More

Tímamótaleikir

Tveir leikmenn Þróttar léku tímamótaleiki fyrir félagið í dag í bikarleiknum gegn Vestra. Hreinn Ingi Örnólfsson lék sinn 200. leik með Þrótti og Aron Þórður Albertsson lék sinn 100. leik með félaginu. Þeir voru heiðraðir fyrir leikinn. Við óskum þeim til … Read More

Halldór Gylfason er fimmtugur í dag, 13.júní.

Hann lék knattspyrnu með yngri flokkunum og hefur verið einn ötulasti stuðningsmaður félagsins og ólatur við leggja fjáröflunum í nafni þess lið.

Minnum á Köttaraupphitun fyrir sumarið á þriðjudag kl 21.00

Dagskráin: 21.00 húsið opnar 21.01 Tískuverslun Köttarans opnar. Fyrstur kemur, fyrstur fær. 21.02 Veitingasala Köttarans opnar 21.30 Kynning á Hliðarlínujakkanum 2020 – sem er til í takmörkuðu upplagi. 22.00 Kynning á leikmönnum Meistaraflokks karla sem ætla að sigra Lengjudeildina. Væntingastjórnun … Read More

Piotr Porkrobko ráðinn þjálfari mfl kvenna í blaki

Það er okkur sönn ánægja að segja frá því að Piotr Porkrobko verður þjálfari meistaraflokks kvenna hjá Þrótti næsta vetur. Piotr er okkur hjá Þrótti að góðu kunnur en hann þjálfaði annarar deildar liðin okkar í fyrravetur og verður áfram … Read More