María Eva Eyjólfsdóttir hefur skrifað undir 2ja ára samning um að leika með Þrótti í Bestu deildinni. María sem er fædd árið 1997, er bæði öflugur og reynslumikill leikmaður. Hún hefur leikið yfir 90 leiki í efstu deild kvenna fyrir … Read More
Author Archives: Hildur Hafstein

Yfirlýsing frá aðalstjórn – Þróttur hafnar áætlunum borgarstjóra í Laugardal
Aðalstjórn Knattspyrnufélagsins Þróttar hefur sent frá sér eftirfarandi yfirlýsingu: -Uppbygging Þjóðarhallar verði ekki á kostnað barna og unglinga í hverfinu- Þann 24. mars 2021 undirrituðu Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, og fulltrúar íþróttafélaganna í Laugardal sameiginlega viljayfirlýsingu um uppbyggingu íþróttamannvirkja fyrir … Read More

Viðurkenningar fyrir háttvísi og prúðmennsku
Í aðdraganda ársþings KSÍ eru veittar viðurkenningar fyrir háttvísi og prúðmennsku til liða sem fengu fæst gul og rauð spjöld á síðustu leiktíð. Meistaraflokkar Þróttar fengu báðir viðurkenningu að þessu sinni. Mfl. kk. hlaut Drago-styttuna í Lengjudeildinni sem veitt er háttvísustu … Read More

Jafnréttisverðlaun KSÍ 2021
Jafnréttisverðlaun KSÍ fyrir árið 2021 hljóta hugmyndaríku Þróttara-mömmurnar Berglind Ingvarsdóttir og Þorbjörg Helga Ólafsdóttir fyrir fótboltaspjöld kvennalandsliðsins. Fyrir jólin 2021 gaf KSÍ út jóladagatal íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta. Dagatalið innihélt 24 númeruð umslög með 48 fótboltaspjöldum sem skarta myndum og fróðleik um íslenskar landsliðskonur fyrr … Read More

Yfirlýsing stjórnar knd. vegna formannskjörs KSÍ
Góðir Þróttarar. Stjórn knd. hefur tekið ákvörðun um að styðja formannsframboð Vöndu Sigurgeirsdóttur á Ársþingi KSÍ 26. febrúar. Við tókum þessa ákvörðun að vel athuguðu máli og teljum hana rétta. Vanda hefur haft skamman tíma til að koma sínum málum … Read More

Reykjavíkurmeistarar!
Þróttur varð Reykjavíkurmeistari kvenna í knattspyrnu í fyrsta sinn í sögu félagsins í gærkvöldi. Unnu þær lið Fjölnis 6-1 sigri. Er það í fyrsta sinn í sögu félagsins sem kvennaliðið nær þessum titli. Stelpurnar okkar töpuðu ekki leik og enda … Read More

Sameiginleg yfirlýsing Knattspyrnufélagsins Þróttar og Glímufélagsins Ármanns varðandi uppbyggingu í Vogabyggð og Laugardal
Hverfisfélögin í Laugardal, Ármann og Þróttur, fagna ákvörðun stjórnar ÍTR frá 24. janúar um að félögin skipti með sér Vogabyggð í anda þeirra tillagna sem félögin gerðu um uppbyggingu íþróttastarfs í þessum nýjustu hverfum Reykjavíkurborgar. Um leið skora félögin á … Read More

Frítt á handboltaæfingar hjá Þrótti fram á vor!
Frítt verður á handboltaæfingar hjá Þrótti á þessu æfingatímabili eða alveg fram á vor. Æfingarnar fara fram í íþróttahúsi Vogaskóla/MS og eru sem hér segir: Árgangar 2010 og yngri: Miðvikudagar kl 15:30 Föstudagar kl 16:00 Árgangar 2008 og 2009: … Read More

JAKO afmælistilboð
Í tilefni af 20 ára afmælisári sínu býður JAKOSPORT 20% afslátt af öllum vörum dagana 31. janúar til 12. febrúar. Tilboðið gildir bæði í vefverslun (með kóðanum 20ara) og í versluninni Smiðjuvegi 74. Það gildir þó ekki af merkingum. Til … Read More
Hildur Björg Hafstein lætur af störfum í stjórn Þróttar
Hildur Björg Hafstein hefur tilkynnt aðalstjórn að hún láti nú af störfum í stjórn félagsins vegna mikilla anna á öðrum vettvangi. Hildur er Þrótturum að góðu kunn, fædd og uppalin í Vogahverfinu og hefur starfað í kringum félagið alla sína … Read More