Author Archives: Hildur Hafstein

Bætt aðstaða í Þróttarheimilinu

Unnið hefur verið að því að bæta aðstöðu í og við félagsheimili Þróttar undanfarin misseri og er það unnið í samráði við Reykjavíkurborg sem er eigandi mannvirkjanna.  Ný þvottaaðstaða var tekin í notkun nú á dögunum og sannaði nýr tækjabúnaður … Read More

Sjálfboðaliðar óskast í vaska sveit

Þróttarar, okkur vantar sjálboðaliða í sumar til að umgjörð heimaleikja megi vera sem best. Í öllum tilfellum er best að koma saman hópi fólks sem vinnur saman undir klassísku kjörorði: Margar hendur vinna létt verk. Þetta er í boði: Umsjón … Read More

Golfmót Þróttar 2021

Golfmót Þróttar verður haldið föstudaginn 4. júní á Flúðum. Upplýsingar og skráning á facebooksíðu mótsins og á golf.is

Aðalfundur Þróttar 2021

Aðalfundur Þróttar 2021 verður haldinn þann 7. júní 2021 kl. 18.00 í Félagsheimili Þróttar. Hefðbundin aðalfundarstörf. Tillögum að lagabreytingum þarf að skila til thorir@trottur.is viku fyrir auglýstan fundartíma. Framboð til stjórnar þarf að skila viku fyrir auglýstan fundartíma. Skila þarf … Read More

Aðalfundur blakdeildar

Aðalfundur blakdeildar Þróttar verður haldinn fimmtudaginn 27.maí 2021 kl. 17:30 í félagshúsi Þróttar að Engjavegi 7, 104 Reykjavík.Dagskrá aðalfundarins:1) Kosning fundarstjóra og fundarritara2) Skýrsla liðins starfsárs3) Reikningar síðasta árs lagðir fram4) Kosning deildarstjórnar4.1) Kosning formanns4.2) Kosning annarra stjórnaraðila5) Kosið í … Read More

Þróttur gengur frá samningum við fjóra leikmenn

Þróttar hefur lokið við samninga við fjóra nýja leikmenn má undanförnum vikum, þá síðustu 12. maí á lokadegi félagaskiptagluggans. Þetta er allt leikmenn sem falla vel að hugmyndafræði Þróttar, um að laða til félagsins unga efnilega leikmenn sem færa með … Read More

Ólöf Sigríður Kristinsdóttir til liðs við Þrótt

Ólöf Sigríður Kristinsdóttir hefur gengið til liðs við Þrótt sem lánsmaður frá Val. Ólöf er ungur, öflugur framherji sem einnig lék með Þrótti síðastliðið sumar og skoraði þá 6 mörk í 16 leikjum. Auk leikja með Þrótti á hún að … Read More

Frá formanni

Kæru Þróttarar,Gleðilegt sumar og takk fyrir þennan sérkennilega vetur sem hefur sannarlega reynt á okkur úr öllum áttum. Vonandi er nú framundan bjartari tímar sem gera okkur kleift færa starfið okkar í eðlilegrahorf.Mig langar aðeins að segja ykkur frá því … Read More

Knattspyrnuskóli Þróttar sumarið 2021

Þróttur mun starfrækja knattspyrnuskóla í sumar fyrir iðkendur sem fæddir eru 2011-2014 (6. og 7. aldursflokkur) og hefst fyrsta námskeiðið þann 14.júní. Um er að ræða heilsdags eða hálfsdags vikunámskeið þar sem knattspyrnan er í aðalhlutverki frá 09:00-12:00 og kennsla … Read More

Vor-Mót; Fótboltahátíð Þróttar

Vor-Mót (áður Vís-mót) Þróttar er mikil fótboltahátíð fyrir yngstu iðkendurna, drengi og stúlkur í 6., 7., og 8. flokki. Í ár verður mótið haldið dagana 30.- 31. maí í Laugardalnum, þar sem allar aðstæður eru hinar bestu. Skráning á mótið … Read More