Börge Aksel Jónsson, 1921 – 1994, fluttist til Íslands, frá Danmörku árið 1927 og síðan alkominn 1931, þegar hann giftist íslenskri konu, Unni Jónsdóttur. Börge var matsveinn að mennt og var óspar á þá kunnáttu sína fyrir félagið sérstaklega þegar … Read More
Author Archives: Hildur Hafstein
113 lið skráð til leiks á Capelli Sport Rey Cup 2020
Nú þegar skráningu liða er lokið er það mikil ánægja að tilkynna að 113 lið eru skráð til leik á Capelli Sport Rey Cup 2020. Að þessu sinni eru öll liðin íslensk út af Covid-19 og koma þau alls staðar … Read More
Lárus Björnsson samningsbundinn til 2022
Lárus Björnsson og knattspyrnudeild Þróttar undirrituðu í dag samning til næstu þriggja keppnistímabila og er Lárus nú samningsbundinn félaginu til loka tímabilsins 2022. Hann kom til Þróttar árið 2018 og kom við sögu í 16 leikjum í deild og bikar … Read More
Albert Elí og Hinrik í æfingahóp U17 landsliðs
Davíð Snorri Jónasson landsliðsþjálfari U17 ára tilkynnti í dag æfingahóp sem taka mun þátt í úrtaksæfingum 6. – 8. júlí n.k. og voru tveir Þróttarar í hópnum, Albert Elí Vigfússon og Hinrik Harðarson. Albert og Hinrik hafa nýverið gert samning … Read More
Domino’s styður við Þrótt!
Á tímabilinu 22. – 28. júní fá allir stuðningsmenn Þróttar í Reykjavík 20% afslátt af sóttum pizzum af matseðli með því að nota kóðann THROTTUR þegar pantað er á vef/appi Þar að auki mun Domino’s láta 20% af öllum pöntunum með … Read More
Ólafur Eðvarð Morthens er sjötugur í dag, 24.júní.
Var formaður Knattspyrnudeildar og unglingaráðs, auk margra annarra starfa fyrir félagið.Þróttarar senda honum árnaðaróskir í tilefni tímamótanna.
Félagsfundur um málefni handboltans í Þrótti
Boðað er til félagsfundar mánudaginn 29.júní kl 20:00 í Þrótti um málefni handboltans í félaginu og framtíðarsýn. Dagskrá: Afreksstarf og yngri flokka starf Stjórn handknattleiksdeildar og stjórnir ráða innan deildarinnar Aðstöðumál Önnur mál Allir velkomnir og eru áhugasamir félagsmenn um … Read More
Hreinn Ingi samningsbundinn út tímabilið
Hreinn Ingi Örnólfsson og knattspyrnudeild hafa undirritað samning sín á milli og er Hreinn nú samningsbundinn félaginu til loka keppnistímabilsins 2020. Hreinn hefur undanfarin ár verið einn af lykilmönnum Þróttar, kom til félagsins árið 2008 frá Víkingum og lék hann … Read More
Ingvi Sveinsson fékk viðurkenningu á ársfundi þjálfara
Þann 4.júní s.l. var haldinn aðalfundur Knattspyrnuþjálfarafélags Íslands (KÞÍ) og að því tilefni ákvað félagið að veita fjórum þjálfurum viðurkenningu fyrir vel unnin störf við þjálfun. Ingvi okkar Sveinsson var einn þessara aðila og óhætt að segja að hann sé … Read More
Metþátttaka var í golfmóti Þróttar 2020
Golfmót Þróttar árið 2020 var haldið á Garðavelli þann 5. júní síðastliðinn í ágætis veðri. Ræst var út á öllum teigum en metþátttaka var í mótinu alls 66 þátttakendur, 44 í karlaflokki og 22 í kvennaflokki. Sigurvegari í kvennaflokki var … Read More