Á fundi aðalstjórnar þann 18 maí sl. var einróma samþykkt að gera Guðjón Oddsson að heiðursfélaga Þróttar. Guðjón hóf strax að iðka knattspyrnu þegar félagið var stofnað og er einn af fyrstu meisturum þess þegar Haustmeistaratitillinn vannst í 4. flokki … Read More
Author Archives: Hildur Hafstein
Skýrsla fráfarandi formanns Þróttar
Finnbogi Hilmarsson fráfarandi formaður Þróttar hefur verið í ábyrgðarstöðum innan félagsins undangengin 18 ár, lengst af sem formaður knattspyrnudeildar en síðastliðin ár sem formaður aðalstjórnar Þróttar. Hann lagði mikla áherslu á aðstöðuuppbyggingu félagsins og lét fylgja með nokkrar myndir af … Read More
Æfingatafla sumarsins í knattspyrnu
Ný æfingatafla í knattspyrnu tekur gildi frá og með mánudeginum 14.júní. Æfingatöfluna má finna hér að ofan og þjálfarar senda svo inn tilkynningar á Sportabler ef breytingar verða. Foreldrar og forráðamenn iðkenda eru vinsamlegast beðnir um að ganga frá skráningum … Read More
Ný aðalstjórn Þróttar
Á aðalfundi Þróttar þann 7. júní 2021 var kosin ný aðalstjórn. Fráfarandi stjórn er þökkuð farsæl störf í þágu félagsins. Bjarnólfur Lárusson var kosinn formaður. Aðrir stjórnarmenn: Steinar Helgason, tók að sér stöðu varaformanns. María Edwardsdóttir, tók að sér stöðu … Read More
Liðsstjóri óskast í frábæran hóp
Laus er til umsóknar staða liðsstjóra mfl. karla. Er þetta mjög mikilvæg staða og í reynd lykilstaða í allri umsjón með liðinu. Þetta er skemmtileg og fjölbreytt vinna í frábærum hópi. Nánustu samstarfsmenn eru þjálfarar mfl. og stjórn knd. auk … Read More
Lagalisti ársins! Ný Þróttaralög
Menningarfélag Þróttar undir öruggri forystu Jóns Ólafssonar í samvinnu við Köttara og aðra velunnara hefur hljóðritað fjögur ný lög sem eru komin inn á Spotify. Þróttur Old Boys styrkti þessa menningarstarfsemi og á sá frábæri félagsskapur miklar þakkir skildar! Þróttur … Read More
Bætt aðstaða í Þróttarheimilinu
Unnið hefur verið að því að bæta aðstöðu í og við félagsheimili Þróttar undanfarin misseri og er það unnið í samráði við Reykjavíkurborg sem er eigandi mannvirkjanna. Ný þvottaaðstaða var tekin í notkun nú á dögunum og sannaði nýr tækjabúnaður … Read More
Sjálfboðaliðar óskast í vaska sveit
Þróttarar, okkur vantar sjálboðaliða í sumar til að umgjörð heimaleikja megi vera sem best. Í öllum tilfellum er best að koma saman hópi fólks sem vinnur saman undir klassísku kjörorði: Margar hendur vinna létt verk. Þetta er í boði: Umsjón … Read More
Golfmót Þróttar 2021
Golfmót Þróttar verður haldið föstudaginn 4. júní á Flúðum. Upplýsingar og skráning á facebooksíðu mótsins og á golf.is
Aðalfundur Þróttar 2021
Aðalfundur Þróttar 2021 verður haldinn þann 7. júní 2021 kl. 18.00 í Félagsheimili Þróttar. Hefðbundin aðalfundarstörf. Tillögum að lagabreytingum þarf að skila til thorir@trottur.is viku fyrir auglýstan fundartíma. Framboð til stjórnar þarf að skila viku fyrir auglýstan fundartíma. Skila þarf … Read More