Blak

Íþróttamaður ársins 2024 valinn á gamlársdag

Íþróttamaður Þróttar 2024 verður tilkynntur við hátíðlega athöfn í Þróttarheimilinu á gamlársdag, þriðjudaginn 31. desember klukkan 13:00. Á sama tíma verða veittar viðurkenningar fyrir frábæran árangur í afrekstarfinu okkar á árinu sem er að líða og þá verða félagsmenn heiðraðir … Read More

Byrjendablak námskeið 2024

Námskeið – byrjendablak fyrir fullorðna

Blakdeildin hefur haldið vinsæl námskeið fyrir fullorðna byrjendur í blak undanfarin ár. Nú er nýtt námskeið að hefjast og hvetjum við alla að skrá sig og prufa þessa skemmtilegu íþrótt. Æfingar fara fram á fimmtudagskvöldum í Laugardalshöll. Það er velkomið … Read More

Yfirlýsing Aðalstjórnar í ljósi fréttaflutnings um fyrirhugaða uppbyggingu á unglingaskóla í Laugardal

Í ljósi fréttaflutnings um fyrirhugaða uppbyggingu á unglingaskóla í Laugardal vill aðalstjórn Þróttar koma eftirfarandi yfirlýsingu á framfæri við íbúa í hverfinu. Nálgast má yfirlýsinguna með því að klikka hér.

Skýrslan frá kynningarfundi á áhrifum Þjóðarhallar á íþróttaaðstöðu Þróttar

Á dögunum var vel sóttur opinn kynningarfundur fyrir alla íbúa Laugardals á skýrslu Intellecta um áhrif þjóðarhallar á innanhúss íþróttaaðstöðu Þróttar og Ármanns. Á fundin mættu fulltrúar frá ÍBR og Reykjavíkurborgar og sátu þar fyrir svörum eftir kynninguna. Hér má … Read More

Hvaða áhrif mun þjóðarhöll hafa á innanhúss íþróttaaðstöðu Þróttar og Ármanns?

Næst komandi fimmtuag verður haldinn opin kynningarfundur fyrir alla íbúa Laugardals á skýrslu Intellecta. Viðfangsefni skýrslunnar er að greina aðstöðu sem íþróttafélögin Ármann og Þróttur þurfa í Laugardal og Voga- og Höfðabyggð, svo félögin geti þjónað börnum og ungmennum sem … Read More

Blakdeild Þróttar stækkar

Blakdeild Þróttar hefur tekið á móti stórum og flottum hópi Úkraínumanna sem spreyta sig í blaki í Laugardalshöllinni okkar. Það er gaman að sjá höllina fulla af blökurum! Волейбольний відділ Þróttur прийняв групу української молоді, що розпочне грати волейбол у … Read More

Íþróttamaður og Þróttari ársins 2023

Þróttari ársins Tobba hefur lagt mikla vinnu á sig í þágu félagsins og það er varla haldinn viðburður á vegum félagsins eða knattspyrnudeildar þar sem aðstoðar hennar hefur ekki notið við. Vormótið, Reycup, konukvöld og herrakvöld, hún skipuleggur og framkvæmir … Read More

Æfingatafla yngri flokka í blaki veturinn 2023-2024

Æfingatafla yngri flokka í blaki liggur nú fyrir og gildir fyrir vetrartímabilið 2023-2024. Skráningar eru í gegnum Sportabler

Tilnefningar til íþróttamanns Þróttar 2022

Næstkomandi sunnudag kl. 13 (við viljum sjá alla á svæðinu) verður íþróttamaður ársins í Þrótti útnefndur ásamt því að orður verða veittar fyrir vel unnin störf í þágu félagsins. Í ár stendur valið á milli Írisar markvarðar m.fl. Þróttar og … Read More

Næsti leikur í blakinu

Næstkomandi föstudag (14. október) mun úrvalsdeildarlið kvenna í blaki taka á móti sterkum gestum frá Þrótti Fjarðabyggð í Laugardalshöllinni góðu! Leikurinn hefst kl. 19:30 og hvetjum við alla Þróttara nær og fjær til að sameinast í Höllinni okkar og hvetja … Read More