Jako er með tilboðsdaga til 16. september á vörum til Þróttara. Hvetjum alla til að gera góð kaup og græja ykkur og börnin fyrir veturinn.
Fréttir

Æfingatafla yngri flokka í fótbolta veturinn 2023-2024
Æfingataflan yngri flokka í fótbolta er klár fyrir veturinn 2023-2024. Þessi tafla er gerð með bestu vitund og nýjustu forsendum og upplýsingum sem liggja fyrir. Ekki er útilokað að hún breytist og er hér með gerður fyrirvari þar um. Skráningar … Read More

Minningarmót um Braga Leif Hauksson
Tennisdeild Þróttar efndi til tennismóts laugardaginn 12. ágúst til minningar um Braga Leif Hauksson sem lést fyrr á árinu. Hann var liðsmaður og drifkraftur deildarinnar s.l. aldarfjórðung. Þátttaka var góð. Yfir 20 keppendur á öllum aldri úr öllum tennisfélögunum og … Read More
Bragi L. Hauksson, formaður tennisdeildar látinn
Bragi Leifur Hauksson formaður tennisdeildar Þróttar andaðist 20. júní sl. Hann verður jarðsunginn frá Hallgrímskirkju fimmtudaginn 13. júlí kl. 13. Bragi var með ódrepandi áhuga á tennis og ætíð reiðubúinn til starfa og leið ekki á löngu uns Bragi var … Read More

Vormót Þróttar 2023
Síðustu helgina í maí verður hið árlega Vormót Þróttar haldið í Laugardalnum fyrir iðkendur í 8., 7. og 6. flokki drengja og stúlkna. Það er von á miklu lífi og fjöri í dalnum en skráning hefur verið með besta móti. … Read More

Golfmót Þróttar 2023
Hið árlega golfmót Þróttar verður haldið föstudaginn 2. júní á golfvellinum í Grindavík. Mæting kl. 13:00Ræst er út af öllum teigum kl. 13:30 • Verðlaun fyrir 1.–3. sæti karla og kvenna• Verðlaun fyrir besta skor• Lengsta upphafshögg karla og kvenna• … Read More

Tilboð á Þróttarvörum hjá Jako
Jako er með tilboðsdaga á völdum Þróttarvörum fram til 7. maí. Tilboðið gildir bæði í vefverslun og verslun þeirra að Krókhálsi 5F. Kíktu á úrvalið

Fótboltasumarið er að hefjast
Fyrsti heimaleikur sumarsins er á dagskrá miðvikudaginn 26. apríl kl. 19:15 þegar kvennalið Þróttar tekur á móti FH í Bestu deild. Strákarnir mæta svo Leikni 5. maí kl. 19:15 í Lengjudeildinni í sínum fyrsta heimleik. Árskort á alla heimaleiki beggja … Read More
Sumarskólinn 2023
Opnað hefur verið fyrir skráningar í sumarskóla Þróttar. Eftirfarandi námskeið verða í boði fyrir börn fædd á árunum 2013-2016 (þ.e. 7. fl og 6. fl). Hægt verður að fá heitan mat í hádeginu og gæsla frá kl. 8–9 að kostnaðarlausu … Read More
7 ungir Þróttar í unglingalandsliðum
Þjálfarar landsliða skipuð leikmönnum u15 og u16 ára stúlka hafa tilkynnt um val á hópum til æfinga á næstunni og Þróttarar eiga þar fjölda fulltrúa að venju. U16 ára liðið er að undirbúa sig fyrir UEFA Development Tournament í Wales … Read More