Á fundi aðalstjórnar Þróttar þann 28.október var samþykkt uppfærð jafnréttisáætlun félagsins og hefur hún nú verið birt á heimasíðunni undir flipanum „Félagið“. Einnig er hægt að nálgast hana með því að smella hér.Jafnréttisáætlunin er útfærð í samræmi við leiðbeiningar Reykjavíkurborgar, … Read More
Fréttir

Vegna aðalfundar Þróttar og aðalfunda einstakra deilda – áhrif Covid
Samkvæmt lögum Þróttar skal halda aðalfund félagsins eigi síðar en 25.maí ár hvert fyrir starfsárið þar á undan. Auk þess skal aðalfundur knattspyrnudeildar vera haldinn á tímabilinu 1.október til 1.nóvember ár hvert fyrir starfsárið þar á undan en aðrar deildir … Read More

Þróttari vikunnar: Hildur Björg Hafstein
Hildur Björg Hafstein, 1966 -, er fædd og uppalin í Vogahverfinu. Hún lagði stund á handbolta með Þrótti á sínum yngri árum en nú á seinni árum hefur hún skipað sér í fremstu röð sjálfboðaliða hjá félaginu. Hún myndaði á ný tengsl … Read More

Bergrós í dómaraverkefni í Wales
Þróttarinn Bergrós Unudóttir sem áður lék með meistaraflokki er nú í sínu fyrsta verkefni sem dómari á erlendri grundu. Á morgun mætast Wales og Færeyjar í undankeppni EM 2022 í Cardiff og verður þetta í fyrsta skipti sem fjórar íslenskar … Read More

Þróttari vikunnar: Stefán Laxdal Aðalsteinsson
Stefán Laxdal Aðalsteinsson, 1959-, hóf að æfa knattspyrnu hjá Þrótti strax eftir að félagið flutti í Sæviðarsundið. Hann lék í öllum flokkum og var í mjög svo sigursælum liðum upp marga yngri flokkana. Árið 2001 var hann kosinn í aðalstjórn félagsins og sat … Read More

Þróttari vikunnar: Halldór Bragason, 1945 – 1997.
Halldór Bragason, 1945 – 1997, hóf ungur æfingar með Þrótti, bæði í handknattleik og knattspyrnu. Hann var mikið efni í báðum greinunum og var fljótt valinn til að leika með þeim bestu upp alla flokka. Alls lék hann 200 leiki með meistaraflokki félagsins … Read More

Tilmæli sóttvarnalæknis og ríkislögreglustjóra varðandi íþróttastarf
Sóttvarnarlæknir og almannavarnadeild ríkislögreglustjóra hafa sent tilmæli til íþróttahreyfingarinnar á höfuðborgarsvæðinu. Íþróttafélög á höfuðborgarsvæðinu eru þar beðin um að gera hlé á æfingum og keppni í öllum íþróttum frá deginum í dag til 19. október. Jafnframt eru þau beðin um … Read More

Þróttari vikunnar
Pétur Ingólfsson, 1946-,kynntist Þrótti þegar fjölskyldan flutti í Karfavog, árið 1986. Ingólfur sonur hans, sem þá var 12 ára, hóf þá að æfa knattspyrnu hjá Þrótti og Pétur fór að mæta á völlinn þegar hann var að keppa. Þjálfarinn var mjög áhugasamur … Read More

Egill Helgason, lék sinn fyrsta meistaraflokksleik á Íslandsmóti í gær
Egill Helgason, lék sinn fyrsta meistaraflokksleik á Íslandsmóti í gær gegn Fram. Í byrjunarliði 17 ára gamall, uppalinn Þróttari, stóð sig virkilega vel og lék frábærlega. Vel gert hjá pilti og fagnaðarefni. Lifi Þróttur ⚽️

Þjálfarskipti hjá mfl karla í knattspyrnu
Stjórn knd. Þróttar hefur gert breytingu hjá mfl. karla sem verður til þess að þeir Gunnar Guðmundsson og Srdjan Rakjovic láta af störfum. Í þeirra stað koma til starfa til loka tímabilsins þeir Tómas Ingi Tómasson, Bjarnólfur Lárusson, Hallur Hallsson … Read More