Meistaraflokkur karla

Þórhallur til Þróttar

Þórhallur Ísak Guðmundsson hefur skrifað undir samning um að leika með Þrótti. Þórhallur er markvörður, alinn upp í Hafnfirðinum og hefur þar leikið með bæði ÍH og FH  en hefur einnig leikið með Þrótti Vogum. Hann á að baki um … Read More

Ísak Daði og Sigurður Steinar til liðs við Þrótt

Þróttur hefur fengið þá Sigurð Steinar Björnsson og Ísak Daða Ívarsson að láni frá Víkingi út  tímabilið 2024. Þetta eru ungir og bráðefnilegir leikmenn, báðir fæddir árið 2004 og leika í stöðu framherja. Ísak lék í Bestu deildinni með Keflavík … Read More

Kári Kristjánsson

Kári Kristjánsson skrifar undir nýjan samning við Þrótt!

Kári Kristjánsson hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við Þrótt og verður því hjá félaginu út tímabilið á árinu 2026. Kári er 19 ára en hefur leikið með meistaraflokki karla undanfarin þrjú ár og á að baki fast að … Read More

Ian Jeffs

Ian Jeffs lætur af störfum hjá Þrótti

Ian Jeffs, þjálfari Þróttar síðustu tvö árin lætur frá og með deginum í dag af störfum hjá félaginu. Hann tilkynnti leikmönnum ákvörðun sína í dag. Ian Jeffs og starfslið hans tók við liði Þróttar haustið 2021 og tókst á hendur … Read More

Margrét Edda Lian Bjarnadóttir í Þrótt

Margrét Edda Lian Bjarnadóttir hefur skrifað undir samning um að leika með liði Þróttar í Bestu deild kvenna í sumar. Margrét kemur til Þróttar frá KR en hún hefur leikið allan sinn feril í Vesturbænum, ýmist undir merkjum KR eða … Read More

Jörgen Pettersen í Þrótt

Jörgen Pettersen hefur skrifað undir samning við Þrótt um að leika með félaginu á komandi tímabili. Jörgen er frá Noregi en hefur einnig leikið í Bandaríkjunum, Hann kemur til Þróttar frá ÍR þar sem hann hefur leikið undanfarin sumur þannig … Read More

Izaro Abllea Sanchez

Izaro Abella Sanchez framlengir við Þrótt

Izaro Abella Sanchez hefur framlengt samning sinn við Þrótt til loka tímabilsins 2023. Izaro sem er eldsnöggur og lipur kantmaður, gekk til liðs við Þrótt fyrir tímabilið 2022 og stóð sig vel í 2. deildinni síðastliðið sumar. Hann er alinn … Read More

Ágúst Karel Magnússon gengur til liðs við Þrótt

Ágúst Karel Magnússon fyrrverandi leikmaður Ægis í Þorlákshöfn hefur skrifað undir 2ja ára samning um að leika með Þrótti. Ágúst er fæddur árið 2000, hann á að baki um 50 leiki í neðri deildum, þar af 21 leik með Ægi … Read More

Njörður Þórhallsson snýr heim í Þrótt

Njörður Þórhallsson hefur skrifað undir 2ja ára samning um að leika með Þrótti. Njörður er uppalinn Þróttari, lék með félaginu í gegnum alla yngri flokkana en hefur á undanförnum árum leikið með KV, nú síðast í Lengjudeild þar sem hann … Read More

Iaroshenko og Pikul skrifa undir 2ja ára samning

Þeir Kostyantyn Iaroshenko og Kostyantyn Pikul skrifuðu undir nýja 2ja ára samninga við Þrótt í dag. Þeir félagar léku saman í næst efstu deild í Úkraínu með liðinu Alyans, þar til styrjöldin hrakti þá að heiman, og hafa nú dvalið … Read More