Meistaraflokkur karla

María Edwardsdóttir ráðin framkvæmdastjóri Þróttar

Aðalstjórn Knattspyrnufélagsins Þróttar hefur ráðið Maríu Edwardsdóttur sem framkvæmdastjórafélagsins og mun hún taka til starfa síðar á árinu. María mun sinna daglegum rekstri félagsins og vinna náið með íþróttastjóra, öðrum starfsmönnum og öllum deildum félagsins. María hefur starfað hjá Gröfu … Read More

Bætt aðstaða í Þróttarheimilinu

Unnið hefur verið að því að bæta aðstöðu í og við félagsheimili Þróttar undanfarin misseri og er það unnið í samráði við Reykjavíkurborg sem er eigandi mannvirkjanna.  Ný þvottaaðstaða var tekin í notkun nú á dögunum og sannaði nýr tækjabúnaður … Read More

Aðalfundur Þróttar 2021

Aðalfundur Þróttar 2021 verður haldinn þann 7. júní 2021 kl. 18.00 í Félagsheimili Þróttar. Hefðbundin aðalfundarstörf. Tillögum að lagabreytingum þarf að skila til thorir@trottur.is viku fyrir auglýstan fundartíma. Framboð til stjórnar þarf að skila viku fyrir auglýstan fundartíma. Skila þarf … Read More

Þróttur gengur frá samningum við fjóra leikmenn

Þróttar hefur lokið við samninga við fjóra nýja leikmenn má undanförnum vikum, þá síðustu 12. maí á lokadegi félagaskiptagluggans. Þetta er allt leikmenn sem falla vel að hugmyndafræði Þróttar, um að laða til félagsins unga efnilega leikmenn sem færa með … Read More

Stjórn knd. Þróttar endurkjörinn á aðalfundi

Stjórn knd. Þróttar endurkjörinn á aðalfundi Aðalfundur knattspyrnudeildar Þróttar var haldinn í dag, 15. apríl 2021. Á dagskrá fundarins voru hefðbundin aðalfundarstörf. Formaður flutti skýrslu stjórnar og er hún hér í viðhengi. Gjaldkeri fór yfir reikninga deildarinnar. Staða knattspyrnudeildarinnar er … Read More

Hjartað í Reykjavík, Þróttara skemmti- styrktarþáttur

Á fimmtudagskvöldið næsta, 18. mars kl. 20.00 verður frumsýndur á Stöð 2 nýr skemmtiþáttur undir heitinu Hjartað í Reykjavík. Hreinræktaður Þróttaraþáttur, framleiddur, saminn og fluttur og sendur út af Þrótturum. Þeir Jón góði Ólafsson og Bolli Már Bjarnason hafa veg … Read More

Hreinn Ingi endurnýjar samning við Þrótt

Hreinn Ingi Örnólfsson hefur skrifað undir samning um að leika með Þrótti út þetta tímabil. Hreinn er margreyndur varnarmaður og hafði áður leikið með Þrótti um langt árabil, áður en hann tók sér stutt hlé frá knattspyrnuiðkun. Hann snýr nú … Read More

Aðalfundur knattspyrnudeildar Þróttar 24.mars 2021

Boðað er til aðalfundar knattspyrnudeildar Þróttar 24.mars n.k. kl 17:30 í félagsheimili Þróttar að því gefnu að sóttvarnarreglur heimili. Dagskrá fundarins er skv. lögum félagsins eftirfarandi:   1.  Kosning fundarstjóra og fundarritara.  2.  Formaður deildar flytur skýrslu liðins starfsárs og … Read More

Baldur Hannes

Baldur Hannes í æfingahóp U19

Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið 23 leikmenn frá 13 félögum til að taka þátt í æfingum 1.-3. mars nk. Þróttur á þar sinn fulltrúa, Baldur Hannes Stefánsson.

Kairo Edwards-John gengur til liðs við Þrótt

Þróttarar hafa skrifað undir leikmannasamning við Kairo Edwards-John, 21s árs gamlan Breta frá Leicester sem lék á Íslandi á síðastliðnu sumri í Lengjudeildinni með Magna og skoraði þá 6 mörk í 19 leikjum. Kairo er skæður framherji, snöggur og sterkur … Read More